Ritrýndar greinar eru, auk almenns handritalesturs, lesnar af ritstjórn og ritrýndar af tveimur sérfræðingum á sviði greinar. Fullrar nafnleyndar er gætt við ritrýnina.

Ritstýrðar greinar eru, auk almenns handritalesturs, lesnar af ritstjórn og einum sérfræðingi á sviði greinar. Nafnleyndar er gætt við yfirlestur sérfræðings.

Ritrýndar greinar

31.12 2023

Prófadrifin kennsla og umhyggja fyrir stærðfræðinámi

31.12 2023

Reynsla kennara og annars fagfólks grunnskóla af aukinni áherslu á velferð nemenda með námserfiðleika

15.12 2023

‘Teachers have to take the responsibility for everything’: Challenges and opportunities for Lithuanian teachers in the 21st century.

14.12 2023

Forysta á krísutímum: Mygla í húsnæði leikskóla

14.12 2023

„Finnst ég aldrei standa mig og man ekki neitt“: Samviskubit, kvíði og skömm mæðra og feðra í tengslum við skóla- og tómstundavinnu barna

12.12 2023

Mikilvægi stuðnings við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf

29.11. 2023

„Ég elska flæðið, minna stress, minna um árekstra“: Innleiðing flæðis í leikskólastarf

29.11. 2023

„Í góðu tómi: Um rætur orðsins skóli

25.10. 2023

Kulnun grunnskólakennara: Stuðningur í starfsumhverfinu og áfallaþroski

16.8. 2023

Reynsla stjórnenda og gæðastjóra í framhaldsskólum af notkun gæðastjórnunarkerfa

5.7. 2023

Með börnin heima í samkomubanni: Viðtöl við foreldra. Reynsla og upplifun foreldra leikskólabarna

19.5. 2023

Íslenskur námsorðaforði

17.5. 2023

„Barnstýrðir matmálstímar „…nú má maður setjast bara einhvers staðar.“

3.5. 2023

„Þú þarft að hafa breitt bak til að vinna í svona“: Reynsla stuðningsfulltrúa af krefjandi hegðun barna í grunnskólum

25.4. 2023

Samræðufélagar: Aðferð sem styður við íslenskunám fjöltyngdra nemenda

24.4. 2023

Lýðræðisleg forysta í leikskólum

20.4. 2023

Berglind Gísladóttir, Amalía Björnsdóttir, Birna Svanbjörnsdóttir og Guðmundur Engilbertsson

Tengsl fræða og starfs í kennaramenntun: Sjónarhorn nema

15.3. 2023

Ásta Dís Óladóttir og Eydís Anna Theodórsdóttir

„Starfsþjálfun gerir deildina eftirsóknarverðari kost“:
Reynsla af starfsþjálfun í Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

25.2. 2023

Elín Helga Björnsdóttir, Eyrún María Rúnarsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir

Táknræn eða raunveruleg þátttaka grunnskólabarna: Sýn barna á réttindi og lýðræðislega þátttöku í skóla

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er alþjóðlegur mannréttindasamningur sem snertir börn. Fræðimenn telja að sá réttur barna sem eigi hvað mest undir högg að sækja varði lýðræðisákvæði hans. Meðal annars er algengt að ákvarðanir sem tengjast málefnum barna séu teknar án samráðs við þau.
Fyrir árið 2030 eiga öll sveitarfélög hér á landi að hafa hafið markvissa innleiðingu Barnasáttmálans og er ein leið til þess að nýta hugmyndafræði svonefnds réttindaskóla. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á reynslu og þekkingu barna á lýðræðislegri þátttöku og ávinning af fræðslu í skólum um Barnasáttmálann. Helstu niðurstöður sýna að þátttakendur virðast kunna skil á innihaldi þeirra réttinda sem Barnasáttmálinn veitir og er skilningur þeirra almennt góður. Álykta má að fræðsla sé forsenda þess að innleiðing Barnasáttmálans njóti velgengni og er von höfunda að rannsóknin stuðli að jákvæðara viðhorfi til skoðana og þátttöku barna.

16.2. 2023

Rakel Ýr Isaksen, Ingileif Ástvaldsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson

Skuldbinding leikskólakennara til vinnustaðar: Starfsandi í lykilhlutverki

Lög um eitt leyfisbréf leik-, grunn- og framhaldsskólakennara tóku gildi þann 1. janúar 2020. Eftir gildistöku laganna flutti fjöldi leikskólakennara sig um set og hóf störf á grunnskólastigi. Markmið rannsóknarinnar var að bæta stöðu þekkingar og koma auga á vísbendingar um hvernig megi varðveita hæfni og sérþekkingu starfandi leikskólakennara.
Niðurstöður rannsóknarinnar bentu til að hvataþættirnir starfsandi, jákvæðar áskoranir í starfi og ræktun mannauðs væru í lykilhlutverki hvað varðar skuldbindingu leikskólakennara til vinnustaðarins. Niðurstöðurnar gáfu jafnframt til kynna að viðvarandi vinnuálag spilaði mikilvægt hlutverk í ótímabæru brotthvarfi leikskólakennara úr starfi.

© Copyright 2021 - Netla | Háskóli Íslands | 105 Reykjavík | Kt: 600169-2039 | Vefhönnun: Bongo Design