Höfundar: Sólveig Sigurðardóttir og Annadís G. Rúdólfsdóttir. Markmið rannsóknarinnar var að greina hugmyndir ungra kvenna um vægi holdarfars í tengslum við stefnumót. 72 sögur voru þemagreindar. Fram komu fjögur meginþemu – hræðsla við …
Höfundar: Sólveig Sigurðardóttir og Annadís G. Rúdólfsdóttir. Markmið rannsóknarinnar var að greina hugmyndir ungra kvenna um vægi holdarfars í tengslum við stefnumót. 72 sögur voru þemagreindar. Fram komu fjögur meginþemu – hræðsla við …
Höfundur: Þóra Másdóttir Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var að skoða hljóðþróun á breiðu aldursbili og kanna á hvaða aldri börn tileinka sér samhljóð og samhljóðaklasa. Helstu niðurstöður voru þær að stígandi …
Höfundar: Sif Einarsdóttir, Regína Bergdís Erlingsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Ásta Snorradóttir. Greinin segir frá rannsókn þar sem sami spurningalisti var lagður fyrir grunnskólakennara og í rannsóknum sem gerðar voru á árunum 1999 og …
Höfundar: Elva Eir Þórólfsdóttir, Guðmundur Engilbertsson og Þorlákur Axel Jónsson. Greinin segir frá rannsókn á áhrifum snemmtækrar íhlutunar í lestrarnámi, sem fólst í því að skima fyrir mögulegum lestrarerfiðleikum hjá börnum í 1. …
Höfundar: Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, Þórður Kristinsson og Þorgerður J. Einarsdóttir. Í greininni er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum nú á dögum. Niðurstöður benda til þess að …
Höfundar: Aðalbjörg Eva Aðalsteinsdóttir og Jón Ingvar Kjaran. Fjallað er um rannsókn á heterósexískri orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda. Markmiðið var að skoða íslenskar birtingarmyndir slíkrar orðanotkunar. Algengi orðanotkuninnar var misjafnt og hærra hlutfall þátttakenda …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir. Vísbendingar eru uppi um að á Íslandi hafi ekki tekist að þróa áherslur í skólastarfi sem henta margreytilegum barnahópi. Í verkefninu sem lýst er í greininni …
Höfundar: Freyja Hreinsdóttir og Friðrik Diego. Haustið 2014 var gerð könnun á stærðfræðikunnáttu nýnema við Kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Spurningalisti, sem áður hafði verið notaður árið 1992, var lagður fyrir. Greinin segir frá …
Höfundar: Ágústa Björnsdóttir og Jón Ingvar Kjaran. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur með þroskahömlun kaffihúsið GÆS, í starfsnámi sínu í diplómanámi við Háskóla Íslands. Rannsóknin sem hér er fjallað um leitaðist við að …
Höfundur: Birna María B. Svanbjörnsdóttir. Á árunum 2009-2012 var gerð starfendarannsókn í nýjum grunnskóla í þéttbýli. Þar var rannsakað hvaða þýðingu forysta stjórnenda hafði fyrir þróun starfshátta í nýjum skóla og hvað studdi …
Höfundar: Marta Eydal, Jóhanna T. Einarsdóttir, Þorlákur Karlsson og Þóra Sæunn Úlfsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári sem er seint til máls. Þjálfun þátttakandans var …
Höfundar: Andri Rafn Ottesen og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Tilefni greinarinnar er umræða um mögulegan kennaraskort í grunnskólum og einkum staða og fækkun kennslukarla í grunnskólum. Sagt er frá rannsókn þar sem rætt var …
Höfundur: Hrafnhildur Ragnarsdóttir. Greinin fjallar um orðaforðahluta viðamikillar langtímarannsóknar á þróun máls og læsis meðal íslenskra barna á aldrinum 4 til 8 ára. Einnig var útbúið orðaforðapróf fyrir börn á þessum aldri. Markmið …
Höfundar: Vanda Sigurgeirsdóttir og Ársæll Már Arnarsson. Greinin segir frá rannsókn þar sem reynsla íslenskra grunnskólanema af einelti var skoðuð, auk viðhorfa þeirra til þátta eins og inngripa kennara og ábyrgðar nemenda. Niðurstöður …
Höfundar: Brynja E. Halldórsdóttir and Susan E. Gollifer. A special programme at the Univeristy of Iceland aims to provide educational opportunities for a diverse student population in the Icelandic higher educational context. The …
Höfundar: Sigríður Ólafsdóttir, Rannveig Björk Þorkelsdóttir og Hanna Ólafsdóttir. Greinin fjallar um notkun snjalltækja í myndmenntakennslu. Bæði voru notkunarmöguleikar tækninnar í myndmennt skoðaðir og tækifæri til sköpunar. Niðurstöður leiddu í ljós að meginhlutverk …
Höfundar: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir og Amalía Björnsdóttir. Minnkandi aðsókn í kennaranám og skortur á kennurum veldur almennum áhyggjum og óttast er að fjöldi útskrifaðra grunnskólakennara haldi ekki í við fjöldann sem hættir. Sömuleiðis …
Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Greinin fjallar um Royaumont málþingið, sem var haldið árið 1959 í Frakklandi, um nýja hugsun um skólastærðfræði. Málþingið olli straumhvörfum í hugsun og rannsóknum á skólastærðfræði. Í kjölfarið var tekið …
Höfundur: Sigríður Margrét Sigurðardóttir. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar þar sem markmiðið var að varpa ljósi á viðhorf og reynslu skólastjóra leik- og grunnskóla af stuðningi fræðsluyfirvalda sveitarfélaga, meðal annars, bæði við …
Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir. Over the last 20 years the use of methods of innovation and entrepreneurial education have been developing in Iceland, as well as other countries. Australia has developed a curricular …
Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir, Ásrún Matthíasdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna starfsánægju, líðan og starfsumhverfi á meðal framhaldsskólakennara á Íslandi. Þótt mikill meirihluti þátttakenda segðist vera ánægður í starfi taldi …
Höfundar: Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Tekin voru viðtöl við 10 foreldra og voru viðmælendur spurðir um afstöðu sína til kyns …
Höfundar: Artem Ingmar Benediktsson, Anna Katarzyna Wozniczka, Kriselle Lou Suson Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir. Greinin byggir á niðurstöðum úr rannsóknarverkefni um væntingar og tækifæri innflytjenda á Íslandi til háskólamenntunar og áskoranir tengdar þessu. …
Höfundur: Anna Elísa Hreiðarsdóttir. Í greininni er fjallað um starfendarannsókn sem var gerð á deild fjögurra ára barna á leikskóla á Akureyri. Skólinn var þátttakandi í þróunarverkefni um jafnrétti og kynjahugmyndir leikskólabarna. Markmið …
Höfundar: María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson. Greinin fjallar um íslenskan hluta norrænnar rannsóknar á nýliðum í grunn- og framhaldskólum. Kannað var hvernig stuðningur, stjórnun og skipulag í skólum hefur áhrif á hvernig nýir …
Höfundur: Þóroddur Bjarnason. Höfundur greinir frá umtalsverðum muni á hlutfalli háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og utan þess, sem skýrist að hluta til í misjöfnum atvinnumöguleikum á þessum svæðum, þó fleiri þættir spili inn …
Höfundar: Sigríður Ólafsdóttir og Baldur Sigurðsson. Höfundar greindu niðurstöður íslenskra unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar árið 2015 og báru saman við fyrri niðurstöður allt frá árinu 2000. Að þeirra mati nemur lækkun mælanlegs árangurs …
Höfundar: Guðný S. Guðbjörnsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir. Hér er greint frá niðurstöðum spurningakönnunar á viðhorfum stjórnenda þriggja skólastiga til kynjajafnréttis og fræðslu á því sviði. Spurningakönnun var lögð fyrir alla skólastjóra leikskóla …
Höfundur: Karen Rut Gísladóttir Höfundur greinarinnar skrifar hér um lestur og lestrartækni er lýtur fyrst og fremst að sköpun merkingar. Að mati höfundar ræðst slík merkingarsköpun bæði af ólíkri reynslu einstaklinga og „ótal …
Höfundur: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir Í nýrri grein í Netlu er fjallað um skólalíkan Menntaskólans á Tröllaskaga (MTR), sem stofnsettur var árið 2010. Skólinn hefur farið nýjar leiðir í skipulagi náms og kennslu og …
Höfundar: Gísli Björnsson, Harpa Björnsdóttir, Kristín Björnsdóttir og Ragnar Smárason. Mikilvægt er að leita óhefðbundinna leiða til að gera sig gildandi innan fræðasamfélagsins og jafnréttisbaráttunnar og er svokölluð skærulist ein slík leið. Í …
Höfundar: Michael Dal, Guðbjörg Pálsdóttir og Sigurður Konráðsson. Að mati kennaranema hjálpar teymisvinna í vettvangsnámi þeim að sjá eigin kennslu í nýju ljósi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri grein …
Höfundar: Kristín Þóra Möller og Hermína Gunnþórsdóttir Hér er sagt frá rannsókn sem fór fram í tveimur grunnskólum vorið 2014. Þar könnuðu höfundar skipulag frímínútna í skólunum tveimur, samspil frímínútna og skólabrags og …
Höfundar: Berglind Rós Magnúsdóttir og Helga Hafdís Gísladóttir. Niðurstöður rannsóknar á reynslu mæðra af samskiptum við kennara í ljósi ólíkrar stéttarstöðu benda til þess að félagsauður skipti miklu máli. Víkka þarf út skilgreiningar …
Höfundar: Áslaug B. Guttormsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir. Í þessari grein er sagt frá rannsókn á aðstæðum svonefndra fósturbarna og skólagöngu þeirra, þ.e. barna sem teljast jafnan ekki geta dvalið hjá foreldrum vegna erfiðra …
Höfundar: Magnús Þór Torfason og Margrét Sigrún Sigurðardóttir. Tengslanet nemenda og brottfall úr háskólanámi Líkur á brottfalli háskólanema virðast minni eftir því sem tengslanet þeirra er stærra. Þetta eru niðurstöður rannsóknar á tengslaneti …
Höfundar: Brynhildur Þórarinsdóttir, Andrea Hjálmarsdóttir og Þór Bjarnason. Yndislestur á uppleið? Breytingar á lestrarvenjum drengja og stúlkna Lestrarvenjur kynjanna eru bornar saman og skoðaðar í evrópsku samhengi í greininni Yndislestur á uppleið? Breytingar …
Höfundar: Gunnar E. Finnbogason, Kristján K. Stefánsson og Annelise Larsen-Kaasgaard Höfundar þessarar greinar beindu sjónum að hugmyndum nemenda í eldri árgöngum skyldunáms um lýðræði og lýðræðisþátttöku þeirra. Eitt meginmarkmið skólastarfs, samkvæmt núgildandi lögum …
Höfundar: Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir. Höfundar þessarar greinar hafa verið þátttakendur í samstarfsnetinu Nordic-Baltic Network for internationalization of SMEs, sem hefur það markmið að leiða saman þrjá hagsmunaaðila, þ.e. …
Höfundar: Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir. Aukið álag og áreiti: Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf Áhrif og afleiðingar efnahagshrunsins 2008 á starfsemi leikskóla eru tilefni rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni, Aukið …
Höfundar: Gerd Grimsæth and Bjørg Oddrun Hallås When travelling ideas meet local contexts: Norwegian teachers trying out ‘lesson study’ In the fields of school reform and teacher development, certain ‘globally travelling ideas’ have …
Höfundur: Björk Ólafsdóttir. Tilurð og þróun ytra mats á Íslandi frá 1991 til 2016 Markmiðið með þessari grein er að auka skilning á því hvernig ytra mat á grunnskólastarfi er tilkomið á Íslandi …
Höfundar: Guðný S. Guðbjörnsdóttir og Þórdís Þórðardóttir. Kynjajafnrétti og kennaramenntun: Ákall kennaranema um aukna fræðslu Í þessari grein er sagt frá rannsókn á þekkingu, áhuga og viðhorfum kennaranema á jafnréttismálum með áherslu á …
Höfundur: Þorsteinn Helgason. Í þessum skrifum sem skipt er í tvo hluta er kannað hvernig fjallað hefur verið um Tyrkjaránið í sögukennslubókum frá 1880 til þessa dags. Hér er þráðurinn tekinn upp um …
Höfundur: Silja Bára Ómarsdóttir. Þessi grein lýsir tilraunaverkefni í stjórnmálafræði, þar sem óformlegir hópar voru stofnaðir á Facebook, samhliða námskeiðum. Gengið er út frá hugmyndum um að háskólanemar í dag séu innfæddir netverjar …
Höfundur: Gunnlaugur Sigurðsson. Í þessari grein er fjallað um fræðilegan grunn að þróunarverkefni sem unnið var að í leikskólanum Krakkaborg. Markmið verkefnisins var að efla sjálfsprottinn, öðru nafni frjálsan leik barnanna sem markvissa …
Höfundar: Anna Þóra Baldursdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir. Í þessari grein er sagt frá rannsókn á viðhorfi og reynslu skólastjóra sem brautskráðst hafa úr meistaranámi í skólastjórnun við kennaradeild Háskólans á Akureyri og …
Höfundar: Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. Í kjölfar tilfærslu grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga breyttu skólar smám saman stjórnskipulagi sínu og komu á dreifðri forystu með því að fjölga millistjórnendum. Flestir fengu …
Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson og Amalía Björnsdóttir. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf nemenda, foreldra og kennara grunnskóla til heimanáms og hvort þættir eins og kyn og námsgeta hefðu áhrif á þessi viðhorf. …
Höfundar: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir Tilgangur greinarinnar er að varpa ljósi á veikindi, veikindafjarvistir og læknisheimsóknir starfsfólks grunnskóla/tónlistarskóla og leikskóla í samanburði við annað starfsfólk sveitarfélaga í kjölfar efnahagshrunsins 2008. Spurt …
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
© 2024 NETLA | Allur réttur áskilinn.