Orðaforði íslenskra barna frá 4 til 8 ára aldurs: Langtímarannsókn á vaxtarhraða og stöðugleika

31.12.2018 Hrafnhildur Ragnarsdóttir Orðaforði íslenskra barna frá 4 til 8 ára aldurs: Langtímarannsókn á vaxtarhraða og stöðugleika Greinin fjallar um orðaforðahluta viðamikillar langtímarannsóknar á þróun máls og læsis meðal íslenskra barna á aldrinum 4 til 8 ára. Einnig var útbúið orðaforðapróf fyrir börn á þessum aldri. Markmið þess hluta rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var […]

Staðnemar og fjarnemar í grunnskólakennaranámi við Menntavísindasvið: Bakgrunnur, viðhorf og áhugi á að starfa við kennslu

19.12.2018 Þuríður Jóna Jóhannsdóttir og Amalía Björnsdóttir Staðnemar og fjarnemar í grunnskólakennaranámi við Menntavísindasvið: Bakgrunnur, viðhorf og áhugi á að starfa við kennslu Minnkandi aðsókn í kennaranám og skortur á kennurum veldur almennum áhyggjum og óttast er að fjöldi útskrifaðra grunnskólakennara haldi ekki í við fjöldann sem hættir. Sömuleiðis veldur brottfall úr námi og hæg […]

Sköpun í stafrænum heimi Sjónarmið myndmenntakennara

19.12.2018 Sigríður Ólafsdóttir, Rannveig Björk Þorkelsdóttir og Hanna Ólafsdóttir Sköpun í stafrænum heimi Sjónarmið myndmenntakennara Greinin fjallar um notkun snjalltækja í myndmenntakennslu. Bæði voru notkunarmöguleikar tækninnar í myndmennt skoðaðir og tækifæri til sköpunar. Niðurstöður leiddu í ljós að meginhlutverk snjalltækja er að styðja vinnuferli og verkefni nemenda – þau nýttust en koma ekki í staðinn […]

A view towards internationalisation at the University of Iceland: Lessons learned from the International Studies in Education Programme.

19.12.2018 Brynja E. Halldórsdóttir and Susan E. Gollifer A view towards internationalisation at the University of Iceland: Lessons learned from the International Studies in Education Programme. A special programme at the Univeristy of Iceland aims to provide educational opportunities for a diverse student population in the Icelandic higher educational context. The authors conduct a concept […]

Viðhorf íslenskra grunnskólanema til eineltis og inngripa í eineltismál út frá reynslu þeirra af einelti.

19.12.2018 Vanda Sigurgeirsdóttir og Ársæll Már Arnarsson Viðhorf íslenskra grunnskólanema til eineltis og inngripa í eineltismál út frá reynslu þeirra af einelti. Greinin segir frá rannsókn þar sem reynsla íslenskra grunnskólanema af einelti var skoðuð, auk viðhorfa þeirra til þátta eins og inngripa kennara og ábyrgðar nemenda. Niðurstöður sýna að hægt er að skipta þátttakendum […]

Áhrif Royaumont-málþingsins 1959 á íslenskt námsefni í stærðfræði fyrir börn

26.9.2018 Kristín Bjarnadóttir Áhrif Royaumont-málþingsins 1959 á íslenskt námsefni í stærðfræði fyrir börn Greinin fjallar um Royaumont málþingið, sem var haldið árið 1959 í Frakklandi, um nýja hugsun um skólastærðfræði. Málþingið olli straumhvörfum í hugsun og rannsóknum á skólastærðfræði. Í kjölfarið var tekið upp Norrænt samstarf, nefnd var stofnuð, sérfræðingar voru ráðnir og kennslubókaflokkur nefndur […]

Stuðningur við skólastjóra í námi og starfi

14.9.2018 Sigríður Margrét Sigurðardóttir Stuðningur við skólastjóra í námi og starfi Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar þar sem markmiðið var að varpa ljósi á viðhorf og reynslu skólastjóra leik- og grunnskóla af stuðningi fræðsluyfirvalda sveitarfélaga, meðal annars, bæði við skólastjórana í starfi og til að sækja meistaranám í skólastjórnun. Viðtöl voru tekin við 14 […]

Exchanging curriculum ideas for 21st century education

10.9.2018 Svanborg R. Jónsdóttir Exchanging curriculum ideas for 21st century education Over the last 20 years the use of methods of innovation and entrepreneurial education have been developing in Iceland, as well as other countries. Australia has developed a curricular area that is similar, in many ways, to parts of innovation education in Iceland. This […]

Ævintýralegt jafnrétti. Starfendarannsókn í leikskóla

27.8.2018 Anna Elísa Hreiðarsdóttir Ævintýralegt jafnrétti. Starfendarannsókn í leikskóla Í greininni er fjallað um starfendarannsókn sem var gerð á deild fjögurra ára barna á leikskóla á Akureyri. Skólinn var þátttakandi í þróunarverkefni um jafnrétti og kynjahugmyndir leikskólabarna. Markmið starfendarannsóknar höfundar var að efla kennarana sem fagmenn og auka færni þeirra í að þróa eigin starfshætti. […]

Kennsla og stuðningur í íslenskum háskólum: Reynsla innflytjenda

27.8.2018 Artem Ingmar Benediktsson, Anna Katarzyna Wozniczka, Kriselle Lou Suson Jónsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir Kennsla og stuðningur í íslenskum háskólum: Reynsla innflytjenda Greinin byggir á niðurstöðum úr rannsóknarverkefni um væntingar og tækifæri innflytjenda á Íslandi til háskólamenntunar og áskoranir tengdar þessu. Markmiðið var að öðlast skilning á upplifun innflytjenda í háskólanámi á Íslandi. Þátttakendur voru […]