Snemmtæk íhlutun í lestrarnámi í 1. bekk

04.11.2019 Elva Eir Þórólfsdóttir, Guðmundur Engilbertsson og Þorlákur Axel Jónsson Snemmtæk íhlutun í lestrarnámi í 1. bekk Greinin segir frá rannsókn á áhrifum snemmtækrar íhlutunar í lestrarnámi, sem fólst í því að skima fyrir mögulegum lestrarerfiðleikum hjá börnum í 1. bekk í einum grunnskóla og veita þeim viðeigandi íhlutun í hljóðkerfisvitund, stafaþekkingu og málþroska. Framfarir […]

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla

06.07.2019 Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, Þórður Kristinsson og Þorgerður J. Einarsdóttir Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla Í greininni er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum nú á dögum. Niðurstöður benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir […]

Heterósexísk orðanotkun íslenskra framhaldsskólanema

01.07.2019 Aðalbjörg Eva Aðalsteinsdóttir og Jón Ingvar Kjaran Heterósexísk orðanotkun íslenskra framhaldsskólanema Fjallað er um rannsókn á heterósexískri orðanotkun íslenskra framhaldsskólanemenda. Markmiðið var að skoða íslenskar birtingarmyndir slíkrar orðanotkunar. Algengi orðanotkuninnar var misjafnt og hærra hlutfall þátttakenda taldi að þeir væru líklegri til að nota heterósexískt orðalag utan skólans. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að […]

Að tilheyra, taka þátt og læra í leikskóla margbreytileikans. Evrópuverkefni um menntun ungra barna án aðgreiningar

13.06.2019 Anna Magnea Hreinsdóttir og Hanna Ragnarsdóttir Að tilheyra, taka þátt og læra í leikskóla margbreytileikans. Evrópuverkefni um menntun ungra barna án aðgreiningar Vísbendingar eru uppi um að á Íslandi hafi ekki tekist að þróa áherslur í skólastarfi sem henta margreytilegum barnahópi. Í verkefninu sem lýst er í greininni er miðað að því að koma […]

„GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín“

11.06.2019 Ágústa Björnsdóttir og Jón Ingvar Kjaran „GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín“ Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur með þroskahömlun kaffihúsið GÆS, í starfsnámi sínu í diplómanámi við Háskóla Íslands. Rannsóknin sem hér er fjallað um leitaðist við að draga fram og greina orðræðuna sem skapaðist í samfélaginu um kaffihúsið GÆS. Einnig […]

Stærðfræðikunnátta nema við upphaf kennaranáms. Samanburður áranna 1992 og 2014

11.06.2019 Freyja Hreinsdóttir og Friðrik Diego Stærðfræðikunnátta nema við upphaf kennaranáms. Samanburður áranna 1992 og 2014 Haustið 2014 var gerð könnun á stærðfræðikunnáttu nýnema við Kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Spurningalisti, sem áður hafði verið notaður árið 1992, var lagður fyrir. Greinin segir frá og ber saman helstu niðurstöður frá báðum árum. Stærðfræðikunnátta kennaranema þótti ekki […]

Teymisvinna og forysta: Birtingarmynd fimm árum eftir að innleiðingarferli faglegs lærdómssamfélags lauk

03.06.2019 Birna María B. Svanbjörnsdóttir Teymisvinna og forysta: Birtingarmynd fimm árum eftir að innleiðingarferli faglegs lærdómssamfélags lauk Á árunum 2009-2012 var gerð starfendarannsókn í nýjum grunnskóla í þéttbýli. Þar var rannsakað hvaða þýðingu forysta stjórnenda hafði fyrir þróun starfshátta í nýjum skóla og hvað studdi hana. Niðurstöður sýndu að teymisvinna var einkennandi fyrir skólastarfið og […]

Börn sem eru sein til máls: Áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári

11.04.2019 Marta Eydal, Jóhanna T. Einarsdóttir, Þorlákur Karlsson og Þóra Sæunn Úlfsdóttir Börn sem eru sein til máls: Áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári sem er seint til máls. Þjálfun þátttakandans var byggð á fyrirlögn fyrirfram ákveðinna markorða og fór […]

Eftirsóttasti minnihlutahópurinn? Fyrstu mánuðir fjögurra karla í grunnskólakennslu

27.03.2019 Andri Rafn Ottesen og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Eftirsóttasti minnihlutahópurinn? Fyrstu mánuðir fjögurra karla í grunnskólakennslu Tilefni greinarinnar er umræða um mögulegan kennaraskort í grunnskólum og einkum staða og fækkun kennslukarla í grunnskólum. Sagt er frá rannsókn þar sem rætt var við fjóra nýbrautskráða karla og þeim fylgt eftir fyrstu mánuðina í starfi. Viðmælendum fannst […]

Menntaávarpið

11.06.2019 Gert Biesta og Carl Anders Säfström Menntaávarpið Markmið þessa ávarps er að tala um menntun án þess að beita „hentistefnu“ eða „hugsjónamennsku“. Markmiðið felur í sér umhyggju fyrir því sem gerir uppeldisfræði að sérstöku fræðasviði og hvað það er sem gerir menntun uppeldisfræðilega. Meðal annars veltum við fyrir okkur spurningum um hverjir möguleikar uppeldisfræðinnar […]