Kyngervi kennara í augum foreldra: Mótsagnakenndar kröfur

27.8.2018 Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Kyngervi kennara í augum foreldra: Mótsagnakenndar kröfur Í greininni er fjallað um viðhorf foreldra til kyngervis grunnskólakennara. Tekin voru viðtöl við 10 foreldra og voru viðmælendur spurðir um afstöðu sína til kyns og kyngervis kennara, karlmennsku, kvenleika, virðingar, aga og umhyggju með það að sjónarmiði að greina […]

Mat nýliða á gagnsemi leiðsagnar í starfi kennara

25.7.2018 María Steingrímsdóttir og Guðmundur Engilbertsson Mat nýliða á gagnsemi leiðsagnar í starfi kennara Greinin fjallar um íslenskan hluta norrænnar rannsóknar á nýliðum í grunn- og framhaldskólum. Kannað var hvernig stuðningur, stjórnun og skipulag í skólum hefur áhrif á hvernig nýir kennarar aðlagast starfinu, meta eigin færni og aðstæður í skólum. Niðurstöðurnar byggja á svörum […]

Staðsetning háskóla og menntabil í háskólamenntun

21.6.2018 Þóroddur Bjarnason Staðsetning háskóla og menntabil í háskólamenntun Höfundur greinir frá umtalsverðum muni á hlutfalli háskólamenntaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og utan þess, sem skýrist að hluta til í misjöfnum atvinnumöguleikum á þessum svæðum, þó fleiri þættir spili inn í. Greint er frá því að meirihluti háskólamenntaðra á landinu hafi lokið prófi frá Háskóla Íslands […]

Notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á yngsta stigi með áherslu á læsi

28.11.2018 Jóhanna Þorvaldsdóttir, Guðmundur Engilbertsson og Hermína Gunnþórsdóttir Notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á yngsta stigi með áherslu á læsi Greinin byggir á eigindlegri rannsókn í tveimur grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Meginmarkmiðið var að öðlast skilning á notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á yngsta stiginu með hliðsjón af upplýsinga-, miðla- og tæknilæsi. […]

Hnignandi frammistaða íslenskra nemenda í lesskilningshluta PISA frá 2000 til 2015: Leiðir til að snúa þróuninni við

31.12.2017 Sigríður Ólafsdóttir og Baldur Sigurðsson Hnignandi frammistaða íslenskra nemenda í lesskilningshluta PISA frá 2000 til 2015: Leiðir til að snúa þróuninni við Höfundar greindu niðurstöður íslenskra unglinga í lesskilningshluta PISA-rannsóknarinnar árið 2015 og báru saman við fyrri niðurstöður allt frá árinu 2000. Að þeirra mati nemur lækkun mælanlegs árangurs um hálfu skólaári. Höfundar benda […]

Hvernig er tekið á fræðslu um kynjajafnrétti í skólum? Athugun á viðhorfum, þekkingu og áhuga skólastjóra þriggja skólastiga

31.12.2017 Guðný S. Guðbjörnsdóttir og Steinunn Helga Lárusdóttir Hvernig er tekið á fræðslu um kynjajafnrétti í skólum? Athugun á viðhorfum, þekkingu og áhuga skólastjóra þriggja skólastiga Hér er greint frá niðurstöðum spurningakönnunar á viðhorfum stjórnenda þriggja skólastiga til kynjajafnréttis og fræðslu á því sviði. Spurningakönnun var lögð fyrir alla skólastjóra leikskóla (n=78) og grunnskóla (n=43) […]

Læsi sem félagsleg iðja: Dæmi úr íslenskukennslu heyrnarlausra

Skólalíkan sem stuðlar að jafnrétti til náms: Einkenni skólastarfs við Menntaskólann á Tröllaskaga í ljósi kenninga Bernsteins

31.12.2017 Þuríður Jóna Jóhannsdóttir Skólalíkan sem stuðlar að jafnrétti til náms: Einkenni skólastarfs við Menntaskólann á Tröllaskaga í ljósi kenninga Bernsteins Í nýrri grein í Netlu er fjallað um skólalíkan Menntaskólans á Tröllaskaga (MTR), sem stofnsettur var árið 2010. Skólinn hefur farið nýjar leiðir í skipulagi náms og kennslu og ánægja starfsfólks með stjórnun og […]

Reynsla kvenna af kynferðisofbeldi í nánu sambandi á unglingsárum: Berskjöldun og áhrif á skólagöngu

23.12.2017 Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir Reynsla kvenna af kynferðisofbeldi í nánu sambandi á unglingsárum: Berskjöldun og áhrif á skólagöngu Niðurstöður nýrrar greinar í Netlu benda til þess að berskjöldun sem felst í ungum aldri, lítilli reynslu af samböndum og skorti á kynfræðslu, geti gert þolendum kynferðisofbeldis í nánum samböndum unglinga erfitt fyrir […]