Er samvinna lykill að skólaþróun? Samanburður á bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum

12.12.2017 Ingvar Sigurgeirsson og Ingibjörg Kaldalóns Er samvinna lykill að skólaþróun? Samanburður á bekkjarkennsluskólum og teymiskennsluskólum Þróunarstarf er meira í teymiskennslu­skólum en bekkjarkennsluskólum og þar gengur betur að innleiða breytingar, að því er niðurstöður rannsóknar sem greint er frá í Netlu benda til. Þá virtust starfshættir í teymiskennsluskólunum lýðræðislegri en í bekkjarkennslu­skólunum; kennarar fyrrnefndu skólanna […]

Skærulist í þágu jafnréttis? Framlag karla með þroskahömlun til jafnréttisstarfa

29.11.2017 Gísli Björnsson, Harpa Björnsdóttir, Kristín Björnsdóttir og Ragnar Smárason Skærulist í þágu jafnréttis? Framlag karla með þroskahömlun til jafnréttisstarfa Mikilvægt er að leita óhefðbundinna leiða til að gera sig gildandi innan fræðasamfélagsins og jafnréttisbaráttunnar og er svokölluð skærulist ein slík leið. Í nýrri grein í Netlu er fjallað um aðgerðir tveggja karla með þroskahömlun […]

Faggreinakennsla á vettvangi : Sjónarmið og viðhorf kennaranema í meistaranámi í grunnskólakennarafræði

29.11.2017 Michael Dal, Guðbjörg Pálsdóttir og Sigurður Konráðsson Faggreinakennsla á vettvangi : Sjónarmið og viðhorf kennaranema í meistaranámi í grunnskólakennarafræði Að mati kennaranema hjálpar teymisvinna í vettvangsnámi þeim að sjá eigin kennslu í nýju ljósi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri grein í Netlu þar sem viðhorf kennaranema og mat þeirra á […]

29.11.2017 Kristín Þóra Möller og Hermína Gunnþórsdóttir Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda Hér er sagt frá rannsókn sem fór fram í tveimur grunnskólum vorið 2014. Þar könnuðu höfundar skipulag frímínútna í skólunum tveimur, samspil frímínútna og skólabrags og hvernig agastefna hvors skóla um sig tengdist þessu skipulagi. Um […]

„Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi… sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu

04.11. 2017 Berglind Rós Magnúsdóttir og Helga Hafdís Gísladóttir „Þá er gott að fá einhvern utanaðkomandi… sem borin er virðing fyrir“: Bjargráð mæðra við skólagöngu einhverfra barna sinna í ljósi stéttakenningar Bourdieu Niðurstöður rannsóknar á reynslu mæðra af samskiptum við kennara í ljósi ólíkrar stéttarstöðu benda til þess að félagsauður skipti miklu máli. Víkka þarf […]

Fósturbarn eins og kría á steini: Reynsla barna af fóstri og skólagöngu

26.10. 2017 Áslaug B. Guttormsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir Fósturbarn eins og kría á steini: Reynsla barna af fóstri og skólagöngu Í þessari grein er sagt frá rannsókn á aðstæðum svonefndra fósturbarna og skólagöngu þeirra, þ.e. barna sem teljast jafnan ekki geta dvalið hjá foreldrum vegna erfiðra aðstæðna að mati barnaverndaryfirvalda. Til fósturráðstöfunar er gripið þegar […]

Tengslanet nemenda og brottfall úr háskólanámi

9.10. 2017 Magnús Þór Torfason og Margrét Sigrún Sigurðardóttir Tengslanet nemenda og brottfall úr háskólanámi Líkur á brottfalli háskólanema virðast minni eftir því sem tengslanet þeirra er stærra. Þetta eru niðurstöður rannsóknar á tengslaneti háskólanema sem sagt er frá í nýrri grein í Netlu. Brottfall nemenda úr háskólanámi hefur verið rakið bæði til akademískra og […]

Yndislestur á uppleið? Breytingar á lestrarvenjum drengja og stúlkna

5.10. 2017 Brynhildur Þórarinsdóttir, Andrea Hjálmarsdóttir og Þór Bjarnason Yndislestur á uppleið? Breytingar á lestrarvenjum drengja og stúlkna Lestrarvenjur kynjanna eru bornar saman og skoðaðar í evrópsku samhengi í greininni Yndislestur á uppleið? Breytingar á lestrarvenjum drengja og stúlkna. Meginnniðurstöðurnar eru þær að 10. bekkingum sem hafna bókum fer hlutfallslega fækkandi. Dregið hefur saman með […]

Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: Samræmdar hugmyndir eða sundurlausar?

3.10. 2017 Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011: Samræmdar hugmyndir eða sundurlausar? Höfundur þessarar greinar rannsakaði hvernig hugmyndir um sjálfbærni birtust í grunnþáttaköflum aðalnámskrár 2011 fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Þótt sjálfbær þróun hafi vissulega verið þekkt hugtak meðal skólafólks og annarra í alllangan tíma var það ekki fyrr en […]

Þróun viðhorfa grunnskólanema til lýðræðis í skólastarfi yfir fimm ára tímabil

3.10. 2017 Gunnar E. Finnbogason, Kristján K. Stefánsson og Annelise Larsen-Kaasgaard Þróun viðhorfa grunnskólanema til lýðræðis í skólastarfi yfir fimm ára tímabil Höfundar þessarar greinar beindu sjónum að hugmyndum nemenda í eldri árgöngum skyldunáms um lýðræði og lýðræðisþátttöku þeirra. Eitt meginmarkmið skólastarfs, samkvæmt núgildandi lögum og aðalnámskrá hérlendis, er að búa nemendur undir þátttöku þeirra […]