Dagleg einkunnagjöf í íslenskum skólum
31.12.2020 Helgi Skúli Kjartansson Dagleg einkunnagjöf í íslenskum skólum Greinin fylgir eftir rannsókn Lofts Guttormssonar á svonefndum „daglegum einkunnagjöfum“ í íslenskum barnaskólum áratugina í kringum 1900. Lauslegur samanburður sýnir að framkvæmdin var svipuð í dönskum skólum og íslenskum. Aðferðin fólst í að gefa nemanda talnaeinkunn fyrir frammistöðu sína í hverri kennslustund og hélst í hendur […]