Háskólar, samstarf við fyrirtæki og áhugahvöt nemenda

3.10. 2017 Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Háskólar, samstarf við fyrirtæki og áhugahvöt nemenda Höfundar þessarar greinar hafa verið þátttakendur í samstarfsnetinu Nordic-Baltic Network for internationalization of SMEs, sem hefur það markmið að leiða saman þrjá hagsmunaaðila, þ.e. háskólakennara, nemendur og lítil eða meðalstór fyrirtæki, til að vinna að verkefnum er tengjast […]

When travelling ideas meet local contexts: Norwegian teachers trying out ‘lesson study’

2.05. 2017 Gerd Grimsæth and Bjørg Oddrun Hallås When travelling ideas meet local contexts: Norwegian teachers trying out ‘lesson study’ In the fields of school reform and teacher development, certain ‘globally travelling ideas’ have become significant. This article reports on a study of a small sample of Norwegian teachers trying out the Lesson Study (LS) […]

Aukið álag og áreiti: Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf

18.06. 2017 Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir Aukið álag og áreiti: Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf Áhrif og afleiðingar efnahagshrunsins 2008 á starfsemi leikskóla eru tilefni rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni, Aukið álag og áreiti: Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf, eftir þær Önnu Elísu Hreiðarsdóttur og Eygló Björnsdóttur. Rannsóknin fór fram vorið 2014 og […]

Tilurð og þróun ytra mats á Íslandi frá 1991 til 2016

29.12. 2016 Björk Ólafsdóttir Tilurð og þróun ytra mats á Íslandi frá 1991 til 2016 Markmiðið með þessari grein er að auka skilning á því hvernig ytra mat á grunnskólastarfi er tilkomið á Íslandi og hver þróun þess hefur verið frá því að það kom inn í opinbera menntastefnu árið 1991. Til að skýra tilurð […]

Kynjajafnrétti og kennaramenntun: Ákall kennaranema um aukna fræðslu

29.12. 2016 Guðný S. Guðbjörnsdóttir og Þórdís Þórðardóttir Kynjajafnrétti og kennaramenntun: Ákall kennaranema um aukna fræðslu Í þessari grein er sagt frá rannsókn á þekkingu, áhuga og viðhorfum kennaranema á jafnréttismálum með áherslu á kynjajafnrétti. Niðurstöður benda til þess að fáir þeirra hafi kynnst kynjafræði áður en þeir hófu kennaranámið og mikill meirihluti þeirra er […]

Verkfæri þjóðminninga: Tyrkjaránið í skólabókunum (seinni hluti)

29.12. 2016 Þorsteinn Helgason Verkfæri þjóðminninga: Tyrkjaránið í skólabókunum (seinni hluti) Í þessum skrifum sem skipt er í tvo hluta er kannað hvernig fjallað hefur verið um Tyrkjaránið í sögukennslubókum frá 1880 til þessa dags. Hér er þráðurinn tekinn upp um 1960. Fram kemur að þjóðhverf framsetning frásagnarinnar af Tyrkjaráninu mótaðist á fyrri hluta tuttugustu […]

„Þetta gefur okkur vettvang utan skólans“: Facebook sem verkfæri í háskólanámi

29.12. 2016 Silja Bára Ómarsdóttir „Þetta gefur okkur vettvang utan skólans“: Facebook sem verkfæri í háskólanámi Þessi grein lýsir tilraunaverkefni í stjórnmálafræði, þar sem óformlegir hópar voru stofnaðir á Facebook, samhliða námskeiðum. Gengið er út frá hugmyndum um að háskólanemar í dag séu innfæddir netverjar og markmiðið var að efla sjálfsmynd þeirra og starfssamfélag, með […]

Lýðræði í frjálsum leik barna

29.12. 2016 Gunnlaugur Sigurðsson Lýðræði í frjálsum leik barna Í þessari grein er fjallað um fræðilegan grunn að þróunarverkefni sem unnið var að í leikskólanum Krakkaborg. Markmið verkefnisins var að efla sjálfsprottinn, öðru nafni frjálsan leik barnanna sem markvissa náms- og kennsluaðferð til lýðræðis, í skilningi Aðalnámskrár leikskóla, 2011. Þróunarverkefnið var unnið í tveim áföngum. […]

Reynsla skólastjóra af meistaranámi í stjórnun skólastofnana

16.11. 2016 Anna Þóra Baldursdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir Reynsla skólastjóra af meistaranámi í stjórnun skólastofnana Í þessari grein er sagt frá rannsókn á viðhorfi og reynslu skólastjóra sem brautskráðst hafa úr meistaranámi í skólastjórnun við kennaradeild Háskólans á Akureyri og þeim áhrifum sem þeir telja að námið hafi haft á þá og störf þeirra […]

Störf deildarstjóra í grunnskólum – verkefni og áherslur

16.11. 2016 Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir Störf deildarstjóra í grunnskólum – verkefni og áherslur Í kjölfar tilfærslu grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga breyttu skólar smám saman stjórnskipulagi sínu og komu á dreifðri forystu með því að fjölga millistjórnendum. Flestir fengu þeir starfsheitið deildarstjórar. Hér segir frá niðurstöðum rannsóknar meðal deildarstjóra í 17 íslenskum […]