Höfundar: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir og Amalía Björnsdóttir. Á síðustu árum hefur víða verið stefnt á að hækka hlutfall háskólamenntaðra borgara og auðvelda þátttöku allra samfélagshópa í háskólanámi. Á Menntavísindasviði Háskóla Íslands hefur fjarnám …