Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir, Kristín Karlsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir. Tími sem ætlaður er leikskólakennurum til undirbúnings starfsins var lengdur töluvert frá því sem áður var í kjarasamningum árið 2020. Í …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir, Kristín Karlsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir. Tími sem ætlaður er leikskólakennurum til undirbúnings starfsins var lengdur töluvert frá því sem áður var í kjarasamningum árið 2020. Í …
Höfundur: Hrönn Pálmadóttir. Greinin er byggð á rannsókn þar sem leitast var við að skilja hvaða merkingu foreldrar með fjölbreyttan bakgrunn leggja í reynslu sína af samskiptum og þátttöku við upphaf leikskólagöngu barna sinna. …
Höfundar: Hjördís Hafsteinsdóttir, Jóhanna T. Einarsdóttir og Iris Edda Nowenstein. Niðurstöður fyrri rannsókna benda til að fjöltyngd börn á Íslandi séu lengur að tileinka sér íslensku sem annað mál en börn í stærri málsamfélögum. …
Höfundur: Marta Kristín Sverrisdóttir. Á síðustu árum hefur um helmingur framhaldsskóla á Íslandi boðið upp á fjarnám í ýmsum myndum, þar á meðal Menntaskólinn á Egilsstöðum. Fjarnámið þar hefur vaxið jafnt og þétt …
Höfundar: Ragný Þóra Guðjohnsen, Eygló Rúnarsdóttir, Védís Grönvold og Lóa Guðrún Gísladóttir. Gæðakerfi háskóla víðs vegar um heiminn hafa að leiðarljósi að tryggja gæði menntunar og að prófgráður standist alþjóðleg viðmið. Slík viðmið eru …
Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Lögð er áhersla á að börn og ungmenni láti til sín taka og hafi áhrif á samfélag sitt. Í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar á frumkvæði nokkurra ungmenna …
Höfundar: Sigríður Ólafsdóttir, Jóhanna Thelma Einarsdóttir og Jóhanna Runólfsdóttir. Niðurstöður íslenskra rannsókna benda til að leikskólabörn með annað heimamál en íslensku, ísl2 börn, nái almennt ekki góðum tökum á íslensku þrátt fyrir langan dvalartíma …
Höfundar: Björg Kristín Ragnarsdóttir, Ingibjörg V. Kaldalóns og Amalía Björnsdóttir. Í þessari grein er sjónum beint að velfarnaði grunnskólakennara. Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt, annars vegar að þýða og staðfæra mælitæki sem ætlað er …
Höfundar: Ásta Jóhannsdóttir og Ingólfur V. Gíslason. Fátt hefur valdið jafnmiklu umróti í samfélaginu síðustu ár og reynslusögur kvenna af kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi sem birtar voru undir merkjum #MeToo. Á Íslandi …
Höfundar: Sigríður Ólafsdóttir og Ástrós Þóra Valsdóttir. Málþroski ungra barna eflist í samræmi við hversu góða málörvun þau fá. Fyrir leikskólabörn hér á landi sem nota ekki íslensku með fjölskyldu sinni er mikilvægt …
Höfundar: Logi Pálsson og Jóhanna Thelma Einarsdóttir. Mat á málþroska gegnir mikilvægu hlutverki í greiningu og meðferð barna með röskun á einhverfurófi. Í rannsókninni, sem sagt er frá í þessari grein, var málþroski …
Höfundar: Logi Pálsson og Jóhanna Thelma Einarsdóttir. Mat á málþroska gegnir mikilvægu hlutverki í greiningu og meðferð barna með röskun á einhverfurófi. Í rannsókninni, sem sagt er frá í þessari grein, var málþroski …
Höfundar: Sólveig Jakobsdóttir, Salvör Gissurardóttir, Skúlína Kjartansdóttir, Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson. Á vormánuðum 2020 urðu miklar takmarkanir á grunnskólastarfi hér á landi vegna COVID-19 og Háskóli Íslands stóð að könnun til að …
Höfundar: Pála Margrét Gunnarsdóttir, Ingibjörg V. Kaldalóns og Hrund Þórarins Ingudóttir. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að öðlast aukinn skilning á hvernig feður upplifa hamingju við að eignast og eiga börn. …
Höfundar: Soffía H. Weisshappel, Ingibjörg V. Kaldalóns og Ingvar Sigurgeirsson. Viðfangsefni greinarinnar er að varpa ljósi á viðhorf foreldra til starfshátta í grunnskóla sem hefur áhugadrifið nám að yfirlýstu markmiði. Niðurstöður sýndu að …
Höfundar: Kristín Björnsdóttir og Eiríksína Eyja Ásgrímsdóttir. Í greininni eru skoðaðar tilfinningar og tilfinningavinna kennara og bent á hvaða þættir stjórna þeim. Niðurstöður eru settar í samhengi við kenningar um tilfinningahagkerfi og tilfinningavinnu. …
Höfundur: Karen Rut Gísladóttir. Í greininni er greint frá þriggja ára starfstengdri sjálfsrýni höfundar á eigin starfsháttum sem íslenskukennari nemenda með táknmál að móðurmáli. Tilgangurinn var að skoða eigin kennslu út frá félagsmenningarlegum …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Kristín Dýrfjörð. Klukkan mótar skipulag á leikskólum en upplifun barna á tíma er ekki sú sama og fullorðinna. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni var að …
Höfundur: Bragi Guðmundsson. Í greininni er kynnt rannsókn sem byggir á skýrslum sveitakennara í Stranda- og Húnavatnssýslu frá árunum 1887-1905. Niðurstaða er meðal annars að hlutfall barna sem fengu fræðslu fór smám saman …
Höfundar: Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Erla Karlsdóttir og Margrét Sigmarsdóttir. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða grunnskólakennara sem kenndu nemendum með ADHD – að meta hvaðan þekking þeirra um röskunina kæmi, hversu vel undirbúnir …
Höfundar: Svanborg R. Jónsdóttir, Skúlína H. Kjartansdóttir, Svala Jónsdóttir, Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af þremur í þróunarverkefni þriggja grunnskóla í Reykjavík um sköpunar- og tæknismiðjur (e. …
Höfundar: Hermína Huld Hilmarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Umfjöllunarefni greinarinnar er karlkyns sjúkraliðar og störf þeirra á vettvangi þar sem langflest starfsfólk er kvenkyns. Tekin voru átta viðtöl við karlkyns sjúkraliða. Reynsla viðmælenda …
Höfundar: Edda Óskarsdóttir, Hermína Gunnþórsdóttir, Birna M. Svanbjörnsdóttir og Rúnar Sigþórsson. Menntun fyrir alla er ein af grunnstoðum stefnu íslensks skólakerfis, en í úttekt Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar kom fram að skólasamfélagið …
Höfundar: Lilja M. Jónsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir og Edda Kristín Hauksdóttir. Skólaárið 2019-2020 var í fyrsta sinn í boði að taka heilsársvettvangsnám sem launað starfsnám í grunnskólakennaranámi við Menntavísindasvið HÍ. Í rannsókninni sem hér …
Höfundar: Helga Rut Guðmundsdóttir og Freyja Gunnlaugsdóttir. Í greininni er fjallað um viðtekna kennsluhætti í tónlistarnámi. Horft er til kennsluhátta og samskipta í tónlistarmenntun á efri stigum, skoðað hvaða markmið liggja til grundvallar …
Höfundar: Svanborg R. Jónsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir. Mikilvægi skapandi hugsunar kemur fram í ákalli samtímans eftir nýsköpun. Hér er sagt frá starfendarannsókn átta list- og verkgreinakennara í samstarfi við háskólakennara sem stýrði rannsókninni. …
Höfundur: Anna Guðrún Edvardsdóttir. Þróun og uppbygging þekkingarsetra á landsbyggðinni hófst fyrir alvöru upp úr aldamótunum. Greinin segir frá rannsókn þar sem skoðuð voru þrjú þekkingarsetur með það markmið að kanna hvort staða þeirra …
Höfundar: Jóhanna Einarsdóttir og Eyrún María Rúnarsdóttir. Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var að varpa ljósi á sýn og gildismat starfsfólks leikskóla á fullgildi í leikskólastarfi og valdastöðu barna með fjölbreyttan tungumála- …
Höfundur: Ingvar Sigurgeirsson. Í greininni er sagt frá niðurstöðum rannsóknar á innleiðingu teymiskennslu í tólf grunnskólum á Íslandi. Teymiskennslan er hér skilgreind sem kennsla þar sem tveir eða fleiri kennarar eru samábyrgir fyrir …
Höfundar: Amalía Björnsdóttir og Þuríður Jóna Jóhannsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara, að skoða framvindu stúdenta í leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands, auk þess að draga upp mynd …
Höfundar: Jóna Guðrún Jónsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir. Greinin byggir á rannsókn með það markmið að skoða skólabrag og -menningu Skrekks, stuðla að aukinni þekkingu á listkennslu og skoða hvaða áhrif þátttaka í …
31.12.2020 Helgi Skúli Kjartansson Dagleg einkunnagjöf í íslenskum skólum Greinin fylgir eftir rannsókn Lofts Guttormssonar á svonefndum „daglegum einkunnagjöfum“ í íslenskum barnaskólum áratugina í kringum 1900. Lauslegur samanburður sýnir að framkvæmdin var svipuð …
Höfundar: Hermína Gunnþórsdóttir, Kheirie El Hariri og Markus Meckl. Greinin segir frá eigindlegri rannsókn á hópi sýrlenskra kvótaflóttamanna sem tekið var á móti árið 2016. Upplifun hluta hópsins af grunnskólanámi er könnuð. Niðurstöður …
Höfundar: Patricia Segura Valdes and Jórunn Elídóttir. This article reports an action research project on how democratic values implemented in teaching promote the awareness and sensitivity of social values. The research aimed to …
Höfundur: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir. Rannsóknin byggir á gögnum úr starfendarannsókn sem unnin var í samstarfi við sjö leikskólakennara. Markmiðið var að kanna viðhorf þeirra til gilda og gildamenntunar, og skoða hvernig þeir miðla …
Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á mat foreldra á gæðum leikskólastarfs í samhengi við menningarbundin viðhorf sem birtast í opinberri stefnu leikskóla. Sambærileg rannsókn var gerð tíu árum áður …
Höfundar: Sandra Rebekka Önnudóttir Arnarsdóttir, Hermína Gunnþórsdóttir og Jórunn Elídóttir. Í greininni er sagt frá starfendarannsókn um þróun rafrænna ferilbóka í sjónlistum á unglingastigi, sem fór fram skólaárið 2017-2018. Tilgangurinn var að efla …
Höfundar: Rannveig Björk Þorkelsdóttir og Sólveig Þórðardóttir. Markmiðið með rannsókninni var að skoða félagslegan ávinning söngleikjaþátttöku, mikilvægi söngleikjaformsins sem óhefðbundins náms og að skoða áhrif söngleikjaþátttöku á félagskvíða hjá nemendum með frammistöðukvíða. Niðurstöður …
Höfundar: Sigrún Alda Sigfúsdóttir, Jóhanna T. Einarsdóttir, Þorlákur Karlsson og Íris Ösp Bergþórsdóttir. Tilgangur rannsóknarinnar var að bera saman áhrif beinnar og óbeinnar orðaforðakennslu hjá börnum með málþroskaröskun. Niðustöður leiddu í ljós að …
Höfundur: Hrönn Pálmadóttir. Greinin byggir á rannsókn sem varpar ljósi á reynslu leikskólakennara og leiðbeinenda í einum leikskóla í Reykjavík af samstarfi við foreldra- og barnahóp með fjölbreyttan bakgrunn. Upphaf leikskólagöngu nýrra barna …
Höfundar: Helga Sigríður Þórsdóttir og Anna Kristín Sigurðardóttir. Markmið rannsóknarninnar sem hér er fjallað er að öðlast skilning og þekkingu á því hvernig samvirkni í stefnumótun í skólamálum birtist í þremur sveitarfélögum á …
Höfundar: Sólveig Björg Pálsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Greinin fjallar um hvernig staðið er að kynjajafnréttismenntun elstu barna í leikskólum. Greint er frá helstu niðurstöðum í þremur efnisflokkum, sem eru: Samfélagið og leikskólinn, …
Höfundar: Hildur Dröfn Guðmundsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að fjalla um námsleiki, þ.e. kennslufræðilega leiki og frjálsan leik barna með fræðilegu yfirliti. Einnig er fjallað um þróun og tilgang …
Höfundar: Sigurbjörg Róbertsdóttir, Börkur Hansen og Amalía Björnsdóttir. Starfsumhverfi skólastjóra hefur breyst mjög mikið á undanförnum árum, orðið flóknara og viðameira. Með breyttu starfsumhverfi og auknu álagi er stuðningur við skólastjóra í starfi …
Höfundar: Berglind Gísladóttir, Auður Pálsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir og Birna Svanbjörnsdóttir. Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar að draga fram þá þætti sem einkenna lærdómssamfélag í íslenskum grunnskólum og hins vegar að …
Höfundar: Börkur Hansen og Steinunn Helga Lárusdóttir. Í greininni er athygli beint að þeim afbrigðum samstarfsforystu sem fengið hafa mikið rými í fræðilegri umræðu á 21. öldinni. Gögnum var safnað með spurningakönnun sem …
Höfundar: Sólveig Sigurðardóttir og Annadís G. Rúdólfsdóttir. Markmið rannsóknarinnar var að greina hugmyndir ungra kvenna um vægi holdarfars í tengslum við stefnumót. 72 sögur voru þemagreindar. Fram komu fjögur meginþemu – hræðsla við …
Höfundur: Þóra Másdóttir Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var að skoða hljóðþróun á breiðu aldursbili og kanna á hvaða aldri börn tileinka sér samhljóð og samhljóðaklasa. Helstu niðurstöður voru þær að stígandi …
Höfundar: Sif Einarsdóttir, Regína Bergdís Erlingsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Ásta Snorradóttir. Greinin segir frá rannsókn þar sem sami spurningalisti var lagður fyrir grunnskólakennara og í rannsóknum sem gerðar voru á árunum 1999 og …
Höfundar: Elva Eir Þórólfsdóttir, Guðmundur Engilbertsson og Þorlákur Axel Jónsson. Greinin segir frá rannsókn á áhrifum snemmtækrar íhlutunar í lestrarnámi, sem fólst í því að skima fyrir mögulegum lestrarerfiðleikum hjá börnum í 1. …
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
© 2024 NETLA | Allur réttur áskilinn.