Entries by Kristín Jóna Þorsteinsdóttir

Fleiri vindar blása: Viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012

3.10.2013 Árný Helga Reynisdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Fleiri vindar blása: Viðhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012 Höfundar þessarar greinar tóku viðtöl við tólf reynda kennara í fjórum framhaldsskólum til að varpa ljósi á reynslu þeirra af breytingum í starfi sínu frá útgáfu fyrstu samræmdu námskrárinnar fyrir framhaldsskóla árið 1986. Niðurstöður benda til […]

„Til þess að aðrir virði mann verður maður að virða sig sjálfur“: Sýn grunnskólakennara á virðingu í starfi

3.10.2013 Sigrún Erla Ólafsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir „Til þess að aðrir virði mann verður maður að virða sig sjálfur“: Sýn grunnskólakennara á virðingu í starfi Hér segir frá rannsókn þar sem rýnt var í sjálfsvirðingu kennara og reynslu þeirra af virðingu annarra fyrir kennarastarfinu. Jafnframt var markmiðið að leita eftir því hvernig þeir telja vænlegt […]

Tónlistarþroski ungbarna og tónlistaruppeldi: Yfirlitsgrein

3.10.2013 Helga Rut Guðmundsdóttir Tónlistarþroski ungbarna og tónlistaruppeldi: Yfirlitsgrein Í greininni er lýst þekkingu á tónlistarhæfni ungbarna og farið yfir áhugaverða möguleika sem felast í tónlistariðkun og tónlistaruppeldi á fyrstu árum barnsins. Farið er yfir helstu niðurstöður rannsókna á tónskyni ungbarna á fyrsta ári og fyrstu tilburðum þeirra til tónlistarlegrar hegðunar. Því er lýst hvernig […]

Stærðfræðimenntun á tuttugustu öld: Áhrif Ólafs Daníelssonar

20.9.2013 Kristín Bjarnadóttir Stærðfræðimenntun á tuttugustu öld: Áhrif Ólafs Daníelssonar Ólafur Dan Daníelsson (1877–1957) lauk Mag.Scient.-prófi í stærðfræði frá Kaupmannahafnarháskóla árið 1904, gaf út Reikningsbók árið 1906 og lauk við doktorsritgerð á sviði rúmfræði árið 1909, fyrstur Íslendinga. Meðal kennara hans var Julius Petersen, kunnur kennslubókahöfundur. Ólafur réðst að Kennaraskóla Íslands við stofnun hans 1908 […]

Viðhorf kennara til ákvarðanatöku nemenda í hönnun og smíði

19.9.2013 Gísli Þorsteinsson og Brynjar Ólafsson Viðhorf kennara til ákvarðanatöku nemenda í hönnun og smíði Greinin fjallar um rannsókn á viðhorfum grunnskólakennara til ákvarðanatöku nemenda í hönnun og smíði. Einkum var horft til nemenda á aldrinum 12 til 14 ára og könnuð tækifæri sem kennarar í greininni veita þeim til að taka eigin ákvarðanir. Fjallað […]

Skoðanir, siðferði, samfélag: Enn um gagnrýna hugsun

20.8.2013 Henry Alexander Henrysson Skoðanir, siðferði, samfélag: Enn um gagnrýna hugsun Skortur á gagnrýninni hugsun hefur verið mikið í umræðunni í íslensku samfélagi undanfarin ár. Sú umræða hefur meðal annars náð inn í nýja aðalnámskrá. Skilningur á þessu hugtaki virðist þó ekki hafa aukist í jöfnu hlutfalli við aukna umræðu. Jákvæðri og skapandi hugsun er […]

Leikur að möguleikum: Umbótastarf í Grunnskólanum á Bakkafirði

17.9.2013 Ingvar Sigurgeirsson, María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir Leikur að möguleikum: Umbótastarf í Grunnskólanum á Bakkafirði Í örsmáu sjávarþorpi á Norðausturlandi hafa kennarar gengið lengra en almennt gerist í þá átt að leyfa grunnskólanemendum að taka ábyrgð á eigin námi. Í íslensku og stærðfræði vinna elstu nemendur skólans eftir einstaklingsbundnum áætlunum sem þeir eiga […]

Áhugi og nýting á námsefninu Vinir Zippýs í grunnskólum á Íslandi

10.9.2013 Sigrún Daníelsdóttir Áhugi og nýting á námsefninu Vinir Zippýs í grunnskólum á Íslandi Vinir Zippýs er lífsleikninámsefni fyrir 5–7 ára börn sem miðar að því að efla bjargráð ungra barna og hæfni þeirra til að takast á við erfiðleika í lífinu. Embætti landlæknis stóð fyrir nafnlausri netkönnun á meðal starfsfólks grunnskóla til að kanna […]

Samvinna kennara: Samvinnunámsteymi í Öldutúnsskóla skólaárin 2010–2012

6.9.2013 Hildigunnur Bjarnadóttir og Margrét Sverrisdóttir Samvinna kennara: Samvinnunámsteymi í Öldutúnsskóla skólaárin 2010–2012 Greinin fjallar um hóp grunnskólakennara sem þróaði starf sitt með samvinnunámi í kennslu. Hópurinn varð til í tengslum við meistaraprófsritgerðir höfunda sem þeir skrifuðu veturinn 2010–2011. Um er að ræða tvær sjálfstæðar starfendarannsóknir sem tengdust á þann hátt að rannsakendur tóku báðar […]