Entries by Kristín Jóna Þorsteinsdóttir

Dagleg einkunnagjöf í íslenskum skólum

31.12.2020 Helgi Skúli Kjartansson Dagleg einkunnagjöf í íslenskum skólum Greinin fylgir eftir rannsókn Lofts Guttormssonar á svonefndum „daglegum einkunnagjöfum“ í íslenskum barnaskólum áratugina í kringum 1900. Lauslegur samanburður sýnir að framkvæmdin var svipuð í dönskum skólum og íslenskum. Aðferðin fólst í að gefa nemanda talnaeinkunn fyrir frammistöðu sína í hverri kennslustund og hélst í hendur […]

Tíminn sem ég man eftir: Ávinningur nemenda af þátttöku í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar

31.12.2020 Jóna Guðrún Jónsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir Tíminn sem ég man eftir: Ávinningur nemenda af þátttöku í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar Greinin byggir á rannsókn með það markmið að skoða skólabrag og -menningu Skrekks, stuðla að aukinni þekkingu á listkennslu og skoða hvaða áhrif þátttaka í verkefni eins og Skrekk hefur á líðan og […]

Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema

31.12.2020 Amalía Björnsdóttir og Þuríður Jóna Jóhannsdóttir Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema Tilgangur rannsóknarinnar var að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara, að skoða framvindu stúdenta í leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands, auk þess að draga upp mynd af bakrunni þeirra og aðstæðum. Niðurstöður sýndu að meirihluti stúdenta eru óhefðbundnir – yfir 25 […]