Entries by Kristín Jóna Þorsteinsdóttir

Björn Gunnlaugsson og Tölvísi: Stærðfræði og einlæg trú í menntun 19. aldar

31.12.2012 Kristín Bjarnadóttir Björn Gunnlaugsson og Tölvísi: Stærðfræði og einlæg trú í menntun 19. aldar Ferill nítjándualdarstærðfræðingsins Björns Gunnlaugssonar (1788–1876) er einstakur. Hann naut aldrei skólavistar á Íslandi en náði óvenjulegum tökum á stærðfræði, að mestu með sjálfsnámi, áður en hann settist í Kaupmannahafnarháskóla, 29 ára að aldri. Þar vann hann til tvennra gullverðlauna fyrir […]

Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms

31.12.2012 Hafþór Guðjónsson Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms Í grein þessari er fjallað um kennaramenntun og skólastarf í ljósi þriggja ólíkra viðhorfa til náms sem höfundur kallar viðtökuviðhorfið, hugsmíðahyggju og aðstæðuviðhorfið. Viðtökuviðhorfið, segir höfundur, hefur verið ríkjandi viðhorf til náms um langan aldur og mótað starfshætti kennara bæði í skólum almennt […]

Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar

31.12.2012 Anni G. Haugen Samstarf í þágu barna: Samvinna grunnskóla og barnaverndar Í samfélagi nútímans er farsæl skólaganga og menntun oftar en ekki lykillinn að velgengni í lífinu. Því er öllum börnum mikilvægt að fá góðan stuðning og hvatningu í námi og þjálfun í félagslegri færni í skólanum. Barnaverndarnefndir á Íslandi sinna á ári hverju […]

Námssamfélag í kennaranámi: Rannsóknarkennslustund

2.12.2012 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Námssamfélag í kennaranámi: Rannsóknarkennslustund Greinin segir frá rannsókn á rannsóknarkennslustund (e. lesson study) sem leið til að byggja upp námssamfélag í kennaramenntun. Í rannsóknarkennslustund felst að hópur kennara og kennaranema skipuleggur saman, rannsakar og ígrundar kennslustund með ákveðin markmið í huga. Rannsakað var hvernig námssamfélag myndaðist meðal stærðfræðikennaranema […]

Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara: Liggur leiðin í háskóla?

2.12.2012 Gyða Jóhannsdóttir Þróun menntunar fyrir norræna grunnskólakennara: Liggur leiðin í háskóla? Greinin segir frá samanburðarrannsókn á þróun í menntun norrænna grunnskólakennara og kannar hvort og á hvern hátt þróun á Íslandi er sambærileg þróuninni á öðrum Norðurlöndum. Leitast er við að greina hvort og á hvern hátt þróunin endurspeglar bóknámsrek, hvort sú tilhneiging sé […]

“Being able to speak English is one thing, knowing how to write it is another”: Young Icelanders’ perceptions of writing in English

6.11.2012 Anna Jeeves “Being able to speak English is one thing, knowing how to write it is another”: Young Icelanders’ perceptions of writing in English The paper reports a qualitative study on perceived relevance of secondary school English studies in Iceland. Interviews with secondary school and university students as well as young people in employment […]

„Ég er svo óvanur svona fjarnemastússi“: Aukinn sveigjanleiki náms við Háskólann á Akureyri

6.11.2012 Eygló Björnsdóttir „Ég er svo óvanur svona fjarnemastússi“: Aukinn sveigjanleiki náms við Háskólann á Akureyri Á vormisseri 2011 var gerð tilraun í Háskólanum á Akureyri með því að kenna þrjú námskeið með mesta mögulegum sveigjanleika í stað þess að líta á námið annað hvort sem fjarnám eða staðnám. Í greininni er kynnt rannsókn meðal […]

Er hægt að bjóða kynjakerfinu birginn? Reynsla átta kvenna af smíðum og tölvunarfræði

16.10.2012 Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Er hægt að bjóða kynjakerfinu birginn? Reynsla átta kvenna af smíðum og tölvunarfræði Í greininni er fjallað um birtingarmyndir kynjakerfisins í reynslu kvenna af námi og störfum í húsasmíði og tölvunarfræði. Tekin voru viðtöl við átta konur sem allar höfðu lokið námi í sinni starfsgrein á síðastliðnum […]

Óboðinn gestur í orðræðu um börn

28.9.2012 Gunnlaugur Sigurðsson Óboðinn gestur í orðræðu um börn Í sjálfsprottinni umræðu í kennslustund á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem Óli prik kemur óvænt til skjalanna eru tvö lykilhugtök í boði, uppeldi og menntun. Annað þeirra verður tilfallandi fyrir valinu og umræðan fer fram á merkingarsviði þess en tekur óvænta stefnu vegna þriðja hugtaks sem […]

Svo sæt og brosmild …: Umfjöllun í blöðum og tímaritum um íslenskar afreksíþróttakonur á alþjóðavettvangi

9.9.2012 Guðmundur Sæmundsson Svo sæt og brosmild …: Umfjöllun í blöðum og tímaritum um íslenskar afreksíþróttakonur á alþjóðavettvangi Orðræða íslenskra fjölmiðla um íþróttakonur býr yfir eigin einkennum, mjög í anda þeirrar umfjöllunar sem ríkir um konur almennt í íslensku samfélagi en að mörgu leyti ólík þeim einkennum sem fram koma um íþróttakarla. Þetta er niðurstaða […]