30.3.2011
Berglind Axelsdóttir, Hrafnhildur Hallvarðsdóttir og Sólrún Guðjónsdóttir
Samþætting námsgreina hefur fleiri kosti en galla: Sagt frá þróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Greinin segir frá þróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga þar sem byggt var á samþættingu námsgreina og alþjóðlegu samstarfi. Helsta niðurstaða höfunda er að nám með þessum hætti hafi mun fleiri kosti en ókosti.