Sérrit

Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands var haldin föstudaginn 30. september undir yfirskriftinni Menntakvika: Rannsóknir, nýbreytni og þróun. Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsóknar- og …