Ritstýrðar greinar

Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir. This article tells a story of two innovation education teachers in Iceland. Innovation education is a compulsory school subject in Iceland, somewhat similar to design and technology education in …

Höfundur: Sigurður Fjalar Jónsson. Grein þessi er annar hluti af þremur þar sem fjallað er um frjálsan og opinn hugbúnað og tekist á við þá spurningu hvort hann hafi hlutverki að gegna í …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi en telur þau hrökkva …

Höfundar: Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hrönn Pálmadóttir. Hér segir frá þróunarverkefni og starfendarannsókn þar sem leikskólakennararnir rannsökuðu eigin vinnubrögð með það fyrir augum að verða hæfari til að mæta fjölbreyttum þörfum barna í …

Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af ofgnótt myndmáls og …

Höfundar: Guðbjörg Emilsdóttir og Kristrún Hjaltadóttir. Höfundar lýsa umfangsmiklu þróunarstarfi í Snælandsskóla á árunum 1974–1985 þar sem stefnt var að einstaklingsmiðaðri kennslu og opnu og sveigjanlegu skólastarfi í anda opna skólans. Höfundar ræða …

Höfundur: Ívar Rafn Jónsson. Í greininni er sagt frá starfendarannsókn sem greinarhöfundur gerði með nemendum sínum í framhaldsskóla. Höfundur brást við óvirkni, ósjálfstæði og áhugaleysi nemenda með því að nota kennsluaðferðir sem kveiktu …

Höfundur: Magnús Þorkelsson. Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim breytingum sem orðið hafa á íslenska framhaldsskólanum undanfarna áratugi. Meðal annars er byggt á viðtölum sem greinarhöfundur átti við fimm framhaldsskólakennara um …

Höfundur: Nanna Kristín Christiansen. Greinin fjallar um þróun móðurskólaverkefnis um drengi og grunnskóla og skýrir frá helstu niðurstöðum. Fram kemur að góðir kennsluhættir hafa ekki síður áhrif á árangur drengja en stúlkna og …

Author: Guðrún Kristinsdóttir. The article discusses the construction and value of the research plan and the necessity of research planning and research content.] The shortcomings of relying solely on organised working methods in …

Höfundur: Birna Björnsdóttir. Hér segir frá sögu sem aðferð í kennslu, einkum í sögukennslu. Gerð er grein fyrir markmiðum verkefna í munnlegri sögu, undirbúningi þeirra, vali á verkefnum, viðtalstækni, úrvinnslu, skilum og mati. …

Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir. Markmið verkefnisins sem hér er lýst er m.a. að gera nemendur ábyrgari fyrir námi sínu. Hefðbundnum kennslustundum hefur verið …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Hér er lýst starfendarannsóknum við Menntaskólann við Sund. Höfundur ræðir skilgreiningar á starfendarannsóknum, segir frá áströlsku skólaþróunarverkefni og greinir frá starfendarannsóknum kennara og stjórnenda í Menntaskólanum við Sund. Útgáfudagur: 4.4.2008 …

Höfundur: Aldís Yngvadóttir. Greinin fjallar um einstaklingsmiðað nám og möguleika á að þróa námsefni sem hentar ólíkum nemendum. Mikið hefur verið rætt um einstaklingsmiðað nám undanfarin ár en lítil umræða farið fram um …

Höfundur: Hrefna Arnardóttir. Höfundur greinir umræðu og hugmyndir um mikilvægi tölvu- og upplýsingatækni í skólastarfi undanfarin 30 ár með því að staldra við árin 1985, 1995 og 2005. Útgáfudagur: 30.12.2007 Verkfæri, miðill, samskiptatól …

Höfundur: Baldur Sigurðsson. Í greininni er fjallað um opinbera stefnu um framburð og framburðarkennslu í grunnskólum á síðari hluta 20. aldar. Höfundur dregur fram hvernig Stóra upplestrarkeppnin spratt upp úr þeim jarðvegi og …

Höfundar: Snjólaug Elín Bjarnadóttir og Ásrún Matthíasdóttir. Afreksíþróttir krefjast sífellt meiri tíma af íþróttaiðkendum og aldur afreksíþróttafólks hefur farið lækkandi á undanförnum árum. Ungt afreksíþróttafólk á framhaldsskólaaldri á fullt í fangi með að …

Höfundar: Björg Pétursdóttir og M. Allyson Macdonald. Greinin segir frá því hvernig kennarar Fjölbrautaskóla Suðurlands þróuðu náttúrufræðiáfanga í kjölfar útgáfu aðalnámskrár framhaldsskóla 1999. Útgáfudagur: 21.11.2007 „Eitt er að semja námskrá; annað að hrinda …

Höfundur: Erna Ingibjörg Pálsdóttir. Greinin lýsir hugmyndum Bandaríkjamannsins Richards J. Stiggins um námsmat. Hugmyndir Stiggins byggja ekki hvað síst á skýrri markmiðssetningu, góðu skipulagi, árangursríkri miðlun og virkri þáttttöku nemenda í námsmatinu. Útgáfudagur: …

Höfundur: Nanna Kristín Christiansen. Greinin fjallar um ný viðhorf til samstarfs heimila og skóla í ljósi af samfélagsþróun sem vekur spurningar um faglegt hlutverk kennara, ekki síst hvað snertir ábyrgð á uppeldi nemenda. …

Höfundur: Sigurður Fjalar Jónsson. Greinin er sú fyrsta af þremur um frjálsan og opinn hugbúnað. Þar eru raktir helstu þættir úr sögu frjáls eða opins hugbúnaðar og kynntir þeir einstaklingar sem mest hafa …

Höfundar: Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Magni Hjálmarsson. Greinin lýsir þeirri hugmyndafræði sem höfundar kenna við uppeldi til ábyrgðar eða uppbyggingu (restitution) en allmargir skólar hér á landi byggja á henni í starfi sínu. …

Höfundur: Ágústa Elín Ingþórsdóttir. Greinin byggir á lokaverkefni höfundar í MA-námi í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fjallar um reynslu unglinga og fullorðinna af því að vera með einkenni athyglisbrests …

Höfundar: Sveinfríður Olga Veturliðadóttir og Fríður Reynisdóttir. Hér er sagt frá aðferðum sem hafa verið þróaðar í Borgaskóla á undanförnum árum til að bregðast við vandamálum í samskiptum nemenda og gefa góða raun. …

Höfundar: Elva Önundardóttir, Gunnur Árnadóttir og Sigríður Sturludóttir. Í greininni er fjallað um umhyggju í leikskólastarfi og horft til hugmynda Nel Noddings sem er öflugur talsmaður þess að umhyggja skuli vera grunnurinn að …

Höfundur: Elín G. Ólafsdóttir. Í þessari grein segir frá upphafi forskóladeilda í Reykjavik sem tóku til starfa í tólf skólum árið 1970. Sagt er frá aðdraganda að stofnun deildanna og lýst starfsháttum, viðfangsefnum …

Höfundur: Ástríður Stefánsdóttir. Hér er lagt út af sögunni um miskunnsama Samverjann til að varpa ljósi á hugtökin sjálfræði, virðingu og samskipti. Siðferðileg sýn á mennskuna er grundvöllur virðingar okkar fyrir öðrum og …

Höfundur: Edda Kjartansdóttir. Hér er rætt um ólík viðhorf til aga og bekkjarstjórnunar og þá togstreitu sem skapast þegar viðhorf tengd reglufestu módernískra tíma og viðhorf tengd sveigjanleika póstmódernískra tíma mætast. Annars vegar …

Höfundur: Inga H. Andreassen. Í greininni segir frá nýjum námskrám í Noregi sem taka gildi í haust. Gerð er grein fyrir fyrri námskrám, áfalli norðmanna þegar þeir áttuðu sig á slökum árangri í …

Höfundur: Steinunn Inga Óttarsdóttir. Í greininni segir frá vinnu og niðurstöðum vinnuhóps sem menntamálaráðherra skipaði í ársbyrjun 2005 til að endurskoða námskrá grunn- og framhaldsskóla í íslensku með tilliti til styttingar náms til …

Höfundur: Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson. Í greininni segir frá hugmyndum og kenningum Michael Fullan en …

Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson. Í greininni er brugðist við umræðu í greinum þeirra Ólafs Páls Jónssonar og Þorsteins Hilmarssonar í Netlu fyrr í haust. Höfund greinir ekki á við Ólaf Pál um samkeppni …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Í greininni er farið yfir rök höfundar og andsvör um samkeppni og námsefnisgerð sem Landsvirkjun hefur boðið grunnskólum. Höfundur hóf umræðu um þetta mál með grein fyrr í haust …

Höfundur: Sigríður Síta Pétursdóttir. Bær í barnsaugum hét samvinnuverkefni tíu leikskóla á Akureyri veturinn 2003 til 2004. Börn könnuðu umhverfi sitt og unnu úr ýmsu því sem þannig aflaðist í anda hugmynda frá …

Höfundur: Þorsteinn Hilmarsson. Hér er brugðist við grein Ólafs Páls Jónssonar um að hafna beri boði Landsvirkjunar til samkeppni. Rætt er um samstarf atvinnulífs og skóla, rökum Ólafs Páls andmælt og þeirri afstöðu …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Hér er fjallað um fyrirhugaða samkeppni og fræðslustarf í grunnskólum á vegum Landsvirkjunar þar sem ætlunin er að hlutskörpustu nemendurnir taki þátt í að leggja hornstein að Kárahnjúkavirkjun. Höfundur …

Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson. Hér er rakin saga af villu sem endurspeglar rangan skilning á hlutfallareikningi. Höfundur telur að af henni megi ráða að nokkuð skorti á talnalæsi og gagnrýni á upplýsingar í …

Höfundur: Auður Torfadóttir. Höfundur fjallar um hefðbundið námsmat og stöðluð próf og lýsir áhrifum þeirra. Greint er frá markvissari matsaðferðum í tungumálum og þá einkum þætti sjálfsmats í Evrópsku tungumálamöppunni. Loks er rætt …

Author: Gretar L. Marinósson. The article gives an overview of research on special education in Iceland from 1970 to 2002. Documentation on research in this area has been surveyed and classified. The article …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Í greininni er fjallað með gagnrýnum hætti um hugtakið nám. Höfundur fjallar um hugtakið með hliðsjón af hugmyndum um einstaklingsmiðað nám og varpar ljósi á ýmsar hliðar þess með stuðningi …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Í greininni ræðir höfundur áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu, sem fyrrum áfangastjóri í framhaldsskóla, frá sjónarmiði faglegs umsjónarmanns aðalnámskráa grunnskóla og framhaldsskóla í stærðfræði á árunum 1996–1999 og …

Höfundur: Þórunn Óskarsdóttir. Í greininni er fjallað um náms- og kennsluaðferðina lausnaleitarnám eða Problem-Based Learning. Höfundur byggir greinina á meistaraprófsverkefni sem fólst í gerð upplýsingaseturs og fræðilegrar samantektar um lausnaleitarnám. Útgáfudagur: 12.5.2005 Færni …

Höfundar: Guðrún Kristinsdóttir og Rúnar Sigþórsson. Í þessari grein er fjallað um ýmsar spurningar og álitaefni sem glíma þarf við þegar gerðar eru rannsóknaráætlanir. Höfundar hafa hvor sína framsögu og skiptast því næst …

Höfundur: Hreinn Þorkelsson. Í þessari grein er fjallað um nýjustu áherslur í kennslufræðum í samhengi við þá ríkjandi skólagerð sem við höfum búið við allt frá iðnbyltingu (kennitöluskólann). Leitað er svara við áleitinni …

Höfundar: Hrund Gautadóttir og Eygló Friðriksdóttir. Hér segir frá fimm skólum sem starfsfólk Ingunnarskóla heimsótti í Minnesota haustið 2004. Skólarnir voru valdir með hliðsjón af skólastefnu Ingunnarskóla en þar er verið að þróa …

Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson. Í greininni leitar höfundur skýringa á óvæntri sérstöðu Íslands sem kom fram í niðurstöðum PISA-rannsókna frá árunum 2000 og 2003. Fleiri unglingar segjast tala annað mál heima fyrir en …

Höfundar: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir. Í greininni segir frá fjölmenningarstarfi í leikskólanum Lækjaborg, þróunarverkefninu Fjölmenningarleikskóli á árunum 2001–2004 og niðurstöðum rannsóknar sem höfundar hafa gert á áhrifum fjölmenningarlegra starfshátta á …

28.6.2004 Eygló Friðriksdóttir, Guðlaug Sturlaugsdóttir, Hrund Gautadóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir Nýr skóli á nýrri öld: Þróun náms- og kennsluhátta við Ingunnarskóla Í greininni segir frá mótun skólastarfs við Ingunnarskóla í Grafarholti í Reykjavík. …

Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir.. Hér segir frá nýsköpunarkennslu á Íslandi, námsefni á þessu sviði, hugmyndaríkum nemendum, frumlegum nytjahlutum, alþjóðlegu verkefni um nýsköpunarkennslu, námi fyrir kennara og árlegri nýsköpunarkeppni grunnskóla á Íslandi. Útgáfudagur: 29.3.2004 …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Í greininni er sagt frá og brugðist við nýlegri skýrslu Dana um stærðfræðimenntun ásamt erindi Mogens Niss um sama efni á málþingi um stærðfræðimenntun í nútíð og framtíð fyrr í …