Færni til framtíðar: Um lausnaleitarnám

Höfundur: Þórunn Óskarsdóttir.

Í greininni er fjallað um náms- og kennsluaðferðina lausnaleitarnám eða Problem-Based Learning. Höfundur byggir greinina á meistaraprófsverkefni sem fólst í gerð upplýsingaseturs og fræðilegrar samantektar um lausnaleitarnám.

Útgáfudagur: 12.5.2005

Færni til framtíðar: Um lausnaleitarnám