Ritstýrðar greinar

Höfundar: Jóna Guðrún Jónsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir. Greinin byggir á rannsókn með það markmið að skoða skólabrag og -menningu Skrekks, stuðla að aukinni þekkingu á listkennslu og skoða hvaða áhrif þátttaka í …

31.12.2020 Helgi Skúli Kjartansson Dagleg einkunnagjöf í íslenskum skólum Greinin fylgir eftir rannsókn Lofts Guttormssonar á svonefndum „daglegum einkunnagjöfum“ í íslenskum barnaskólum áratugina í kringum 1900. Lauslegur samanburður sýnir að framkvæmdin var svipuð …

Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2019 – Tvímælis: Heimspeki menntunar og skólakerfi nútímans er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Ritstjórar: Jón …

Höfundar: Gert Biesta og Carl Anders Säfström Markmið þessa ávarps er að tala um menntun án þess að beita „hentistefnu“ eða „hugsjónamennsku“. Markmiðið felur í sér umhyggju fyrir því sem gerir uppeldisfræði að …

Höfundar: Jóhanna Þorvaldsdóttir, Guðmundur Engilbertsson og Hermína Gunnþórsdóttir. Greinin byggir á eigindlegri rannsókn í tveimur grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Meginmarkmiðið var að öðlast skilning á notkun spjaldtölva í námi og kennslu grunnskólanemenda á yngsta …

Höfundar: Sara M. Ólafsdóttir og Svanborg R. Jónsdóttir. Markmiðið með því verkefni sem hér er sagt frá var að nýta aðferðir nýsköpunarmenntar til þess að laða fram hugmyndir leikskólabarna um endurskipulagningu og hönnun …

Höfundur: Sigrún Aðalbjarnardóttir. Í þessari grein er athyglinni beint að kennurum í samtíð og framtíð og faglegu hlutverki þeirra. Þrennt er dregið fram hvað það snertir. Í fyrsta lagi mikilvægi þess að rækta …

Höfundur: Kolbrún Þ. Pálsdóttir. Hér er hvatt til þess að litið sé heildstætt á menntun og mótuð menntastefna sem horfi einnig til þess mikilvæga starfs sem unnið er á sviði tómstunda- og félagsmála. …

Höfundur: Heimir Pálsson. Miðaldahandritin AM 748 I b 4to og AM 757 a 4to hafa að geyma hluta Skáldskaparmála úr Snorra-Eddu auk annars efnis um skáldskaparlist. Í þessum handritum er meðal annars um að ræða sjálfstæða gerð …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Páll Skúlason skrifaði fjölmargar greinar um menntun, gagnrýna hugsun, eðli háskóla og mikilvægi menntunar og lýðræðislegs skólastarfs fyrir farsælt samfélag, en greinin Menntun og stjórnmál frá árinu 1987 varð einmitt kveikja …

Höfundur: Birna Sigurjónsdóttir. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur gert heildarmat (ytra mat) í grunnskólum borgarinnar allt frá árinu 2007. Nær allir grunnskólar borgarinnar hafa verið heimsóttir og kennslustundir verið metnar út frá viðmiðum …

Höfundar: Ívar Rafn Jónsson og Birgir Jónsson. Í þessari grein segja höfundar frá aðferð sem þeir þróuðu til að bæta leiðsagnarmat í áföngum sem þeir kenna við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ (FMOS). Verkefnið snýst …

Höfundar: Svanborg R. Jónsdóttir and Julie Davis. The ideas for the Lone Pine childcare centre build on the Reggio Emilia philosophy of the whole community raising the child and respecting children’s strengths and …

Höfundur: Stefanía Malen Stefánsdóttir. Brúarásskóli er fámennur skóli á Fljótsdalshéraði og hefur vakið athygli fyrir frjótt og skapandi skólastarf. Hann var valinn Nýsköpunarskóli ársins í flokki minni skóla árin 2012 og 2013, tvær útikennslustofur …

Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir. Í örsmáu sjávarþorpi á Norðausturlandi hafa kennarar gengið lengra en almennt gerist í þá átt að leyfa grunnskólanemendum að taka ábyrgð á eigin námi. …

Höfundur: Sigrún Daníelsdóttir. Vinir Zippýs er lífsleikninámsefni fyrir 5–7 ára börn sem miðar að því að efla bjargráð ungra barna og hæfni þeirra til að takast á við erfiðleika í lífinu. Embætti landlæknis stóð …

Höfundar: Hildigunnur Bjarnadóttir og Margrét Sverrisdóttir. Greinin fjallar um hóp grunnskólakennara sem þróaði starf sitt með samvinnunámi í kennslu. Hópurinn varð til í tengslum við meistaraprófsritgerðir höfunda sem þeir skrifuðu veturinn 2010–2011. Um …

Höfundur: Edda Kjartansdóttir Ágrip: Greinin er skrifuð frá sjónarhjóli nemanda sem fær köfnunartilfinningu þegar rammar fræðaheimsins þrengja að. Höfundur fjallar um glímu sína við þá ramma í háskólanámi með hliðsjón af hugmyndum Laurel …

Höfundur: Magnús Þorkelsson Ágrip: Röðun skóla (e. ranking) er vel þekkt víða um heim. Á Íslandi var henni beitt vorið 2011 af blaðinu Frjálsri verslun (FV) og aftur 2012. Greinin fjallar um röðun sem …

Höfundur: Guðmundur Ævar Oddsson Ágrip: Greinin varar við varhugaverðri þróun í íslensku háskólasamfélagi, því sem höfundur nefnir McDonalds-væðingu háskólanáms. Höfundur leggur út frá eigin reynslu og kenningu bandaríska félagsfræðingsins George Ritzer. Mat höfundar …

Höfundar: Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir og Sigrún Harðardóttir Ágrip: Hér birtist önnur greinin úr röð greina frá Menntaskólanum á Egilsstöðum. Í greinaröðinni taka höfundar saman og lýsa úrræðum og þjónustu við nemendur með sérþarfir; …

Höfundar: Bryndís Valgarðsdóttir, Reynir Hjartarson og Ingvar Sigurgeirsson Ágrip: Um tuttugu nemendur stunda nám í Hlíðarskóla á Akureyri en hann er hugsaður er sem skammtímaúrræði fyrir þá nemendur sem af einhverjum ástæðum aðlagast …

Höfundar: Henry Alexander Henrysson og Elsa Haraldsdóttir Í greininni er leitast við að skýra stöðu heimspekikennslu og gagnrýnnar hugsunar í íslenska skólakerfinu. Hugmyndir Íslendinga um stöðu heimspekinnar eru ræddar með hliðsjón af könnun …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir Höfundur fjallar um leikskólakennaramenntun á Íslandi, einkum þróun síðustu ára frá því að námið fluttist á háskólastig. Þróun námsins er skoðuð í ljósi breytinga sem orðið hafa á leikskólakennaramenntun á …

Höfundur fjallar um álitamál og ólík sjónarhorn í menntun og starfsþróun kennara; inntak, markmið og umgjörð. Hann leggur m.a. til að rædd verði og mótuð stefna um menntun kennara frá mun víðari sjónarhóli …

Höfundur: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Í greininni ræði höfundur hvaða áhrif má ætla að hugmyndir um svokallaða grunnþætti menntunar í nýrri aðalnámskrá hafi á hlutverk kennara og fagmennsku þeirra. Lagt er út frá grein …

Höfundur: Guðmundur Sæmundsson. Í greininni er fjallað um hlutlægni eða óhlutdrægni þess sem rannsakar. Sérstaklega er skoðuð rannsóknarnálgun sem kallast orðræðugreining. Höfundur tekur dæmi um álitamál þessu tengd úr doktorsrannsókn sinni á orðræðu …

Höfundur: Ásgerður Guðnadóttir. Greinin segir frá þróunarverkefni í leikskólanum Fífuborg. Markmið verkefnisins var að auka þekkingu og skilning á hlutverki og framlagi starfsmanna meðan á leik barnanna stendur og greina hversu mikil áhrif …

Höfundur: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Greinin fjallar um lestrarkennslu í leikskólum en hún hefur færst nokkuð í vöxt hér á landi. Greinarhöfundur bendir á að skýra þarf betur aðferðir og mikilvæg hugtök á sviði …

Höfundur: Sigrún Harðardóttir og Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir. Greinin lýsir þróunarstarfi við Menntaskólann á Egilsstöðum um úrræði og þjónustu við nemendur með sérstakar þarfir á almennri braut. Í þessari fyrstu grein af fleirum um …

Höfundar: Kolbrún Þ. Pálsdóttir og Valgerður Freyja Ágústsdóttir. Greinin er um stöðu frístundaheimila á Íslandi. Mismunandi kröfur eru gerðar til starfseminnar og víða hamla aðbúnaður og starfskjör eðlilegri fagþróun. Skoðun höfunda er að …

Höfundur: Kristín Sætran. Í greininni færir höfundur rök fyrir því að heimspeki sé vænleg leið til að sporna gegn námsleiða sem er einn helsti orsakavaldur brottfalls úr framhaldsskóla. Höfundur kallar eftir frumkvæði kennara …

Höfundar: Berglind Axelsdóttir, Hrafnhildur Hallvarðsdóttir og Sólrún Guðjónsdóttir. Greinin segir frá þróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga þar sem byggt var á samþættingu námsgreina og alþjóðlegu samstarfi. Helsta niðurstaða höfunda er að nám með þessum …

Höfundar: Fríða Björnsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Guðbjörg Daníelsdóttir. Helstu markmið verkefnisins eru að auka vellíðan nemenda, efla og styrkja sjálfsmynd þeirra, gera þá meðvitaðri um andlega líðan og kenna þeim leiðir til að …

Höfundur: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir Í þessari grein er fjallað um ljóð og ljóðakennslu í grunnskólum og sjónum beint að því hvers konar ljóð grunnskólabörn vilja helst fást við. Í því sambandi er vísað …

Höfundur: Birna Sigurjónsdóttir. Í þessari grein er fjallað um verkefnið Heildarmat á skólastarfi á Menntasviði Reykjavíkur. Sagt er frá undirbúningi matsins og greint frá því hvert þekking og fyrirmyndir hafa verið sóttar. Greint …

Höfundar: Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Sigurður Konráðsson. Rannsókn sem hér er lýst tók til allra grunnskólakennara og gefur til kynna að um 84% þeirra hafa kennt íslensku sem bekkjarkennarar og …

Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson. Í greininni rýnir höfundur í ýmsar og ólíkar tölur sem tíðkast að vitna í til marks um það hve algengt sé að ungir Íslendingar ljúki framhaldsskólanámi seint eða aldrei. …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Samkvæmt viðtekinni sýn er það í fagmennsku sem siðferði og þekking tengjast, en þar fyrir utan má búa yfir fullgildri þekkingu – án þess að það komi siðferði manns …

Höfundur: Ingibjörg E. Jónsdóttir. Greinin fjallar um þróunarverkefnið Fjörulalla, það erum við! Verkefnið var unnið í leikskólanum Bakka veturinn 2008–2009. Það byggðist á útinámi þar sem miðað var að því að áhugi og …

Höfundur: Wolfgang Edelstein. Í þessari grein færir höfundur rök fyrir því að til þess að viðhalda lýðræði sé nauðsynlegt að unga kynslóðin fái strax á skólaaldri reynslu af lýðræðislegum starfsháttum. Hann bendir á …

Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, Ágúst Ólason, Björn Gunnlaugsson, Hildur Jóhannesdóttir og Sif Vígþórsdóttir. Hér segir frá þróunarverkefni sem kennt er við smiðjur og er stór þáttur í starfi Norðlingaskóla í Reykjavík. Smiðjurnar eru nokkurs …

Höfundur: Guðmundur Sæmundsson. Greinin segir frá nýstárlegu verkefni sem höfundur vann með nemendum sínum á íþrótta- og heilsubraut. Verkefnið fólst í því að yrkja ljóð um einelti, en markmiðið var meðal annars að …

Höfundur: Benedikt Jóhannsson. Í greininni leitast höfundur við að tengja íslenska málshætti og orðtök við sex höfuðdygðir. Dygðirnar eru sóttar til klassískrar heimspeki og helstu trúarbragða heims og er hér m.a. fylgt hugmyndum …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Greinin fjallar um hlutfallareikning, sér í lagi þríliðu, sem var talin ómissandi aðferð allt fram um 1970 er hún hvarf snögglega úr kennslubókum í reikningi. Þótt þríliðan hafi verið fordæmd …

Höfundur: Jónína Sæmundsdóttir. Greinin segir frá spurningakönnun sem leiðir í ljós að meirihluti grunnskólakennara telur sig hafa góða þekkingu á ADHD og aðferðum við kennslu barna með ADHD. Kennarar virtust nokkuð virkir í …

Höfundur: Sjöfn Guðmundsdóttir. Í greininni er fjallað um gildi umræðna sem kennsluaðferð og um mat á þátttöku nemenda í umræðum. Höfundur hefur langa reynslu af umræðum sem kennsluaðferð og hefur rannsakað þær í …

Höfundur: Gunnar E. Finnbogason. Í þessari grein er fjallað um hugmyndafræðina á bak við raunfærni og raunfærnimat. Raunfærnimat hefur fyrst og fremst verið sniðið að þörfum fullorðins fólks og á það bæði við …

Höfundur: Þorgerður Hlöðversdóttir. Í greininni er rætt um stöðu listgreina, m.a. í ljósi ákvæða nýrra laga um grunnskóla sem höfundur telur gefa listgreinakennurum mörg sóknarfæri. Útgáfudagur: 15.8.2009 Lesa grein

Höfundar: Oddrun Hallås og Torunn Herfindal. Greinin segir frá rannsókn þar sem nemendur í 6. bekk grunnskóla í Bergen tóku virkan þátt. Rannsóknin beindist að því að auka hreyfingu nemenda. Verkefnið vakti mikla …