Höfundur: Kristín Sætran. Í greininni færir höfundur rök fyrir því að heimspeki sé vænleg leið til að sporna gegn námsleiða sem er einn helsti orsakavaldur brottfalls úr framhaldsskóla. Höfundur kallar eftir frumkvæði kennara …

Höfundar: Berglind Axelsdóttir, Hrafnhildur Hallvarðsdóttir og Sólrún Guðjónsdóttir. Greinin segir frá þróunarverkefni í Fjölbrautaskóla Snæfellinga þar sem byggt var á samþættingu námsgreina og alþjóðlegu samstarfi. Helsta niðurstaða höfunda er að nám með þessum …

Höfundur: Atli Harðarson. Í þessari grein er því lýst hvaða breytingar áttu að verða á kennslu í stærðfræði, raungreinum og sögu með Aðalnámskránni frá 1999 og að hve miklu leyti þær voru framkvæmdar …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Áhrifa kennslubókar sr. Eiríks Briem í reikningi gætti allan síðasta þriðjung nítjándu aldar og fram á tuttugustu öld. Á því tímabili urðu miklar þjóðfélagsbreytingar á Íslandi. Athugun á verkefnum bókarinnar …

Höfundur: Aldís Yngvadóttir. Niðurstöður rannsóknar á kennslu og viðhorfum skólastjórnenda og kennara til lífsleikni í grunnskólum benda til þess að lífsleikni sé kennd að lágmarki eina stund í viku í hverjum árgangi í …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Höfundur heldur því fram að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum takmarkað vitsmunalegt hlutverk. Skólafólk þurfi að huga …

Höfundar: Fríða Björnsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Guðbjörg Daníelsdóttir. Helstu markmið verkefnisins eru að auka vellíðan nemenda, efla og styrkja sjálfsmynd þeirra, gera þá meðvitaðri um andlega líðan og kenna þeim leiðir til að …

Höfundur: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir Í þessari grein er fjallað um ljóð og ljóðakennslu í grunnskólum og sjónum beint að því hvers konar ljóð grunnskólabörn vilja helst fást við. Í því sambandi er vísað …

Höfundur: Birna Sigurjónsdóttir. Í þessari grein er fjallað um verkefnið Heildarmat á skólastarfi á Menntasviði Reykjavíkur. Sagt er frá undirbúningi matsins og greint frá því hvert þekking og fyrirmyndir hafa verið sóttar. Greint …

Höfundar: Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Ingibjörg B. Frímannsdóttir og Sigurður Konráðsson. Rannsókn sem hér er lýst tók til allra grunnskólakennara og gefur til kynna að um 84% þeirra hafa kennt íslensku sem bekkjarkennarar og …

Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson. Í greininni rýnir höfundur í ýmsar og ólíkar tölur sem tíðkast að vitna í til marks um það hve algengt sé að ungir Íslendingar ljúki framhaldsskólanámi seint eða aldrei. …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Samkvæmt viðtekinni sýn er það í fagmennsku sem siðferði og þekking tengjast, en þar fyrir utan má búa yfir fullgildri þekkingu – án þess að það komi siðferði manns …

Höfundur: Guðrún V. Stefánsdóttir. Greinin segir frá samvinnurannsókn sem höfundur vann í nánu samstarfi við fjórar konur með þroskahömlun. Samstarfið var nánara en oftast er í hefðbundnum rannsóknum. Höfundur segir frá samstarfinu og …

Höfundur: Ingibjörg E. Jónsdóttir. Greinin fjallar um þróunarverkefnið Fjörulalla, það erum við! Verkefnið var unnið í leikskólanum Bakka veturinn 2008–2009. Það byggðist á útinámi þar sem miðað var að því að áhugi og …

Höfundur: Wolfgang Edelstein. Í þessari grein færir höfundur rök fyrir því að til þess að viðhalda lýðræði sé nauðsynlegt að unga kynslóðin fái strax á skólaaldri reynslu af lýðræðislegum starfsháttum. Hann bendir á …

Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, Ágúst Ólason, Björn Gunnlaugsson, Hildur Jóhannesdóttir og Sif Vígþórsdóttir. Hér segir frá þróunarverkefni sem kennt er við smiðjur og er stór þáttur í starfi Norðlingaskóla í Reykjavík. Smiðjurnar eru nokkurs …

Höfundur: Guðmundur Sæmundsson. Greinin segir frá nýstárlegu verkefni sem höfundur vann með nemendum sínum á íþrótta- og heilsubraut. Verkefnið fólst í því að yrkja ljóð um einelti, en markmiðið var meðal annars að …

Höfundur: Benedikt Jóhannsson. Í greininni leitast höfundur við að tengja íslenska málshætti og orðtök við sex höfuðdygðir. Dygðirnar eru sóttar til klassískrar heimspeki og helstu trúarbragða heims og er hér m.a. fylgt hugmyndum …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Greinin fjallar um hlutfallareikning, sér í lagi þríliðu, sem var talin ómissandi aðferð allt fram um 1970 er hún hvarf snögglega úr kennslubókum í reikningi. Þótt þríliðan hafi verið fordæmd …

Höfundur: Kristín Norðdahl. Tilgangur þessarar greinar er að auka skilning á markmiðum og inntaki menntunar til sjálfbærrar þróunar. Þar er gerð grein fyrir aðferð og hugmyndafræði á bak við greiningarlykil sem varð til …

Höfundur: Kristín Á. Ólafsdóttir. Greinin byggist á rannsókn á þróun leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum. Mest var byggt á rituðum heimildum og viðtölum við 17 þátttakendur sem flestir höfðu komið að leikrænni tjáningu …

Höfundur: Brynjar Ólafsson. Í greininni er fjallað um sögu og þróun handmenntakennslu frá 1970 til 2007 sem og stöðu greinarinnar í skólakerfinu um þessar mundir. Lögð er áhersla á sögulega umfjöllun tímabilsins. Fjallað …

Höfundar: Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen. Í greininni er fjallað um tómstundaiðkun og frístundir barna í 1., 3., 6. og 9. bekk grunnskóla. Gagna var aflað með spurningalista sem lagður var …

Höfundur: Jónína Sæmundsdóttir. Greinin segir frá spurningakönnun sem leiðir í ljós að meirihluti grunnskólakennara telur sig hafa góða þekkingu á ADHD og aðferðum við kennslu barna með ADHD. Kennarar virtust nokkuð virkir í …

Höfundur: Sjöfn Guðmundsdóttir. Í greininni er fjallað um gildi umræðna sem kennsluaðferð og um mat á þátttöku nemenda í umræðum. Höfundur hefur langa reynslu af umræðum sem kennsluaðferð og hefur rannsakað þær í …

Höfundur: Gunnar E. Finnbogason. Í þessari grein er fjallað um hugmyndafræðina á bak við raunfærni og raunfærnimat. Raunfærnimat hefur fyrst og fremst verið sniðið að þörfum fullorðins fólks og á það bæði við …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Hér er greint frá rannsókn þar sem kannað var fjalla um grunnskólabyrjun og flutning úr leikskóla í grunnskóla í fjölmiðlum, hvernig grunnskólabyrjunin er kynnt og hvaða sýn á börn endurspeglast …

Höfundur: Þorgerður Hlöðversdóttir. Í greininni er rætt um stöðu listgreina, m.a. í ljósi ákvæða nýrra laga um grunnskóla sem höfundur telur gefa listgreinakennurum mörg sóknarfæri. Útgáfudagur: 15.8.2009 Lesa grein

Höfundar: Oddrun Hallås og Torunn Herfindal. Greinin segir frá rannsókn þar sem nemendur í 6. bekk grunnskóla í Bergen tóku virkan þátt. Rannsóknin beindist að því að auka hreyfingu nemenda. Verkefnið vakti mikla …

Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir. This article tells a story of two innovation education teachers in Iceland. Innovation education is a compulsory school subject in Iceland, somewhat similar to design and technology education in …

Höfundur: Sigurður Fjalar Jónsson. Grein þessi er annar hluti af þremur þar sem fjallað er um frjálsan og opinn hugbúnað og tekist á við þá spurningu hvort hann hafi hlutverki að gegna í …

Höfundur: Hafsteinn Karlsson. Í greininni er sagt frá niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar á kennsluháttum í sex íslenskum og fjórum finnskum grunnskólum. Rannsóknin var gerð veturinn 2006–2007. Rannsóknarspurningin var: Hvað einkennir helst kennsluhætti í sex …

Höfundar: Ingibjörg H. Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir. Í rannsókn sem greinin lýsir er fjallað um framlag eldri borgara til samfélagsins og athygli beint að stuðningi afa og ömmu við afkomendur. Stuðningur eldri borgara …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Í greininni er fjallað um PISA-rannsókn frá árinu 2006 þar sem náttúrufræðimenntun var í fyrirrúmi, eðli prófsins sem lagt var fyrir og möguleg viðbrögð við niðurstöðum. Íslensk ungmenni voru undir …

Höfundar: Sigurborg Sturludóttir og Jóhanna Einarsdóttir. Í þessari rannsókn var könnuð upplifun og reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna og þær breytingar sem grunnskólabyrjunin hafði á fjölskylduna. Enn fremur var athugað hvort samskiptin …

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi en telur þau hrökkva …

Höfundar: Guðmundur Ó. Ásmundsson, Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Í greininni er fjallað um hugmyndir skólanefnda á Íslandi um völd sín og áhrif og mat skólastjóra á þeim völdum. Rætt er um …

Höfundar: Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hrönn Pálmadóttir. Hér segir frá þróunarverkefni og starfendarannsókn þar sem leikskólakennararnir rannsökuðu eigin vinnubrögð með það fyrir augum að verða hæfari til að mæta fjölbreyttum þörfum barna í …

Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af ofgnótt myndmáls og …

Höfundar: Guðbjörg Emilsdóttir og Kristrún Hjaltadóttir. Höfundar lýsa umfangsmiklu þróunarstarfi í Snælandsskóla á árunum 1974–1985 þar sem stefnt var að einstaklingsmiðaðri kennslu og opnu og sveigjanlegu skólastarfi í anda opna skólans. Höfundar ræða …

Höfundur: Ívar Rafn Jónsson. Í greininni er sagt frá starfendarannsókn sem greinarhöfundur gerði með nemendum sínum í framhaldsskóla. Höfundur brást við óvirkni, ósjálfstæði og áhugaleysi nemenda með því að nota kennsluaðferðir sem kveiktu …

Höfundur: Magnús Þorkelsson. Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim breytingum sem orðið hafa á íslenska framhaldsskólanum undanfarna áratugi. Meðal annars er byggt á viðtölum sem greinarhöfundur átti við fimm framhaldsskólakennara um …

Höfundur: Nanna Kristín Christiansen. Greinin fjallar um þróun móðurskólaverkefnis um drengi og grunnskóla og skýrir frá helstu niðurstöðum. Fram kemur að góðir kennsluhættir hafa ekki síður áhrif á árangur drengja en stúlkna og …

Author: Guðrún Kristinsdóttir. The article discusses the construction and value of the research plan and the necessity of research planning and research content.] The shortcomings of relying solely on organised working methods in …

Höfundur: Birna Björnsdóttir. Hér segir frá sögu sem aðferð í kennslu, einkum í sögukennslu. Gerð er grein fyrir markmiðum verkefna í munnlegri sögu, undirbúningi þeirra, vali á verkefnum, viðtalstækni, úrvinnslu, skilum og mati. …

Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir. Markmið verkefnisins sem hér er lýst er m.a. að gera nemendur ábyrgari fyrir námi sínu. Hefðbundnum kennslustundum hefur verið …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Hér er lýst starfendarannsóknum við Menntaskólann við Sund. Höfundur ræðir skilgreiningar á starfendarannsóknum, segir frá áströlsku skólaþróunarverkefni og greinir frá starfendarannsóknum kennara og stjórnenda í Menntaskólanum við Sund. Útgáfudagur: 4.4.2008 …

Höfundur: Aldís Yngvadóttir. Greinin fjallar um einstaklingsmiðað nám og möguleika á að þróa námsefni sem hentar ólíkum nemendum. Mikið hefur verið rætt um einstaklingsmiðað nám undanfarin ár en lítil umræða farið fram um …

Höfundur: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Markmið greinarinnar eru að skoða hvernig málaflokkarnir fjölmenning og sjálfbær þróun eru meðhöndlaðir í stefnu ríkis og sveitarfélaga, hjálpa til við að „smala“ saman efni úr stefnumótandi skjölum til …

Höfundar: Hafdís Guðjónsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir. Í greininni er fjallað um rannsókn kennara á eigin kennslu á námskeiði í framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að þróa námskeið sem auðveldaði kennurum að …