Höfundar: Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt er að greina reynslu kennara af innleiðingu á læsisaðferðinni Byrjendalæsi samkvæmt starfsþróunarlíkani, kanna viðhorf kennaranna í því sambandi og skoða …