Höfundur: Halldóra Haraldsdóttir Ágrip: Yfirfærsla (e. transition) á milli fyrstu skólastiga og samfella í námi (e. continuity) hefur fengið töluverða umfjöllun í fræðaheiminum. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að skoða hvort hugað …
Höfundur: Halldóra Haraldsdóttir Ágrip: Yfirfærsla (e. transition) á milli fyrstu skólastiga og samfella í námi (e. continuity) hefur fengið töluverða umfjöllun í fræðaheiminum. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að skoða hvort hugað …
Höfundur: Kristín Bjarnadóttir Ágrip: Ferill nítjándualdarstærðfræðingsins Björns Gunnlaugssonar (1788–1876) er einstakur. Hann naut aldrei skólavistar á Íslandi en náði óvenjulegum tökum á stærðfræði, að mestu með sjálfsnámi, áður en hann settist í Kaupmannahafnarháskóla, …
Höfundur: Hafþór Guðjónsson Ágrip: Í grein þessari er fjallað um kennaramenntun og skólastarf í ljósi þriggja ólíkra viðhorfa til náms sem höfundur kallar viðtökuviðhorfið, hugsmíðahyggju og aðstæðuviðhorfið. Viðtökuviðhorfið, segir höfundur, hefur verið ríkjandi …
Höfundur: Anni G. Haugen Ágrip: Í samfélagi nútímans er farsæl skólaganga og menntun oftar en ekki lykillinn að velgengni í lífinu. Því er öllum börnum mikilvægt að fá góðan stuðning og hvatningu í …
Höfundar: Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir Ágrip: Greinin segir frá rannsókn á rannsóknarkennslustund (e. lesson study) sem leið til að byggja upp námssamfélag í kennaramenntun. Í rannsóknarkennslustund felst að hópur kennara og …
Höfundur: Gyða Jóhannsdóttir Ágrip: Greinin segir frá samanburðarrannsókn á þróun í menntun norrænna grunnskólakennara og kannar hvort og á hvern hátt þróun á Íslandi er sambærileg þróuninni á öðrum Norðurlöndum. Leitast er við …
Höfundur: Anna Jeeves Ágrip: The paper reports a qualitative study on perceived relevance of secondary school English studies in Iceland. Interviews with secondary school and university students as well as young people in …
Höfundur: Eygló Björnsdóttir Ágrip: Á vormisseri 2011 var gerð tilraun í Háskólanum á Akureyri með því að kenna þrjú námskeið með mesta mögulegum sveigjanleika í stað þess að líta á námið annað hvort …
Höfundur: Edda Kjartansdóttir Ágrip: Greinin er skrifuð frá sjónarhjóli nemanda sem fær köfnunartilfinningu þegar rammar fræðaheimsins þrengja að. Höfundur fjallar um glímu sína við þá ramma í háskólanámi með hliðsjón af hugmyndum Laurel …
Höfundar: Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Ágrip: Í greininni er fjallað um birtingarmyndir kynjakerfisins í reynslu kvenna af námi og störfum í húsasmíði og tölvunarfræði. Tekin voru viðtöl við átta konur …
Höfundur: Gunnlaugur Sigurðsson Ágrip: Í sjálfsprottinni umræðu í kennslustund á Menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem Óli prik kemur óvænt til skjalanna eru tvö lykilhugtök í boði, uppeldi og menntun. Annað þeirra verður tilfallandi …
Höfundur: Magnús Þorkelsson Ágrip: Röðun skóla (e. ranking) er vel þekkt víða um heim. Á Íslandi var henni beitt vorið 2011 af blaðinu Frjálsri verslun (FV) og aftur 2012. Greinin fjallar um röðun sem …
Höfundur: Guðmundur Ævar Oddsson Ágrip: Greinin varar við varhugaverðri þróun í íslensku háskólasamfélagi, því sem höfundur nefnir McDonalds-væðingu háskólanáms. Höfundur leggur út frá eigin reynslu og kenningu bandaríska félagsfræðingsins George Ritzer. Mat höfundar …
Höfundur: Guðmundur Sæmundsson Ágrip: Orðræða íslenskra fjölmiðla um íþróttakonur býr yfir eigin einkennum, mjög í anda þeirrar umfjöllunar sem ríkir um konur almennt í íslensku samfélagi en að mörgu leyti ólík þeim einkennum …
Höfundar: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Jóhanna Einarsdóttir Ágrip: Hér segir frá rannsókn þar sem fylgst var með störfum þriggja leikskólakennara í þremur leikskólum og rætt við þá um starf þeirra. Markmiðið var að …
Höfundur: Gunnar J. Gunnarsson Ágrip: Í greininni er fjallað um trúarbragðafræðslu á tímum trúarlegs margbreytileika og fjölhyggju, meðal annars með hliðsjón af ályktunum og álitsgerðum Evrópuráðsins og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu en í …
Höfundur: Lilja M. Jónsdóttir Ágrip: Hér er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum fimm ungra grunnskólakennara til kennaranáms síns. Þetta er langtímarannsókn þar sem rætt var við kennara um reynslu þeirra fyrstu …
Höfundar: Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir og Sigrún Harðardóttir Ágrip: Hér birtist önnur greinin úr röð greina frá Menntaskólanum á Egilsstöðum. Í greinaröðinni taka höfundar saman og lýsa úrræðum og þjónustu við nemendur með sérþarfir; …
Höfundar: Bryndís Valgarðsdóttir, Reynir Hjartarson og Ingvar Sigurgeirsson Ágrip: Um tuttugu nemendur stunda nám í Hlíðarskóla á Akureyri en hann er hugsaður er sem skammtímaúrræði fyrir þá nemendur sem af einhverjum ástæðum aðlagast …
Höfundur: Kristín Bjarnadóttir Ágrip: Greinin segir frá rannsókn á námskrá við fimm framhaldsskóla þar sem kannað var inntakt hægferðaráfangans Stærðfræði 102. Í ljós kom ósamkvæmni milli skóla. Í fjórum skólum af fimm var …
Höfundar: Henry Alexander Henrysson og Elsa Haraldsdóttir Í greininni er leitast við að skýra stöðu heimspekikennslu og gagnrýnnar hugsunar í íslenska skólakerfinu. Hugmyndir Íslendinga um stöðu heimspekinnar eru ræddar með hliðsjón af könnun …
Höfundur: Þuríður Jóhannsdóttir. Ágrip: Hér segir frá því hvernig kennarnemar lærðu að starfa sem kennarar þegar þeir unnu sem leiðbeinendur í skólum jafnframt því að stunda kennaranám í fjarnámi sem skipulagt var með …
Höfundur: Hanna Ragnarsdóttir. Greinin fjallar um kennara í fjölmenningarsamfélagi og aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi. Dregið er fram mikilvægi þess að kennaramenntun á Íslandi sé aðgengileg fjölbreyttum nemendahópum og að búið …
Höfundur: Ragnhildur Bjarnadóttir. Höfundur ræðir mótun stefnu í kennaranámi í Kennaraháskóla Íslands, síðar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, frá árinu 2004 til 2011. Markmiðið var að auka gæði námsins, m.a. með því að efla …
Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir Höfundur fjallar um leikskólakennaramenntun á Íslandi, einkum þróun síðustu ára frá því að námið fluttist á háskólastig. Þróun námsins er skoðuð í ljósi breytinga sem orðið hafa á leikskólakennaramenntun á …
Höfundur fjallar um álitamál og ólík sjónarhorn í menntun og starfsþróun kennara; inntak, markmið og umgjörð. Hann leggur m.a. til að rædd verði og mótuð stefna um menntun kennara frá mun víðari sjónarhóli …
Höfundur: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Í greininni ræði höfundur hvaða áhrif má ætla að hugmyndir um svokallaða grunnþætti menntunar í nýrri aðalnámskrá hafi á hlutverk kennara og fagmennsku þeirra. Lagt er út frá grein …
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
© 2024 NETLA | Allur réttur áskilinn.