Höfundur: Eygló Björnsdóttir. Í greininni er rætt hvernig nýta má skólanámskrá og samþættingu námsgreina til að gera umhverfismennt og heimabyggðarfræðslu að þungamiðju skólastarfs. Sagt er frá aðferðum grenndarkennslu og umhverfistúlkunar og kynntur grenndarkennslunámsvefurinn Á …