19/02/2018

Leikur og læsi í leikskólum

Grein Önnu Þorbjargar Ingólfsdóttur fjallar um lestrarkennslu í leikskólum en hún hefur færst nokkuð í vöxt hér á landi. Greinarhöfundur bendir á að skýra þarf betur aðferðir og mikilvæg hugtök á sviði náms og kennslu í tengslum við lestrarnám leikskólabarna.

Sýna fleirum: Email this to someoneShare on FacebookShare on LinkedInTweet about this on TwitterShare on TumblrPin on Pinterest