02/04/2015

Sérrit 2013 - Fagið og fræðin

► Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2013 – Fagið og fræðin er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og lýtur… [meira]

Sérrit 2013 - Fagið og fræðin Unglingar í myndmennt - TH

Sérrit 2013 - Rannsóknir og skólastarf

► Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2013 – Rannsóknir og skólastarf er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands… [meira]

Sérrit 2013 - Rannsóknir og skólastarf Unglingar með kennara í textílmennt - TH

Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík

► Grein Birnu Sigurjónsdóttur og Barkar Hansen lýsir rannsókn þar sem byggt er á viðtölum við skólastjóra í 22 grunnskólum í Reykjavík. Viðtölin voru tekin þegar heildarmat á skólunum… [meira]

Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík Krakkar á gangi með skóla.

Kynjaðar væntingar til kvenna og karla í tveimur leikskólum

Í ► grein Laufeyjar Axelsdóttur og Gyðu Margrétar Pétursdóttur er fjallað um konur og karla sem starfa við uppeldi og kennslu í tveimur leikskólum á Íslandi. Lögð er áhersla á að skoða… [meira]

Kynjaðar væntingar til kvenna og karla í tveimur leikskólum Börn í leikskóla - Veggmyndir

Physical Activity of 11–12 Year Old Pupils in Two Schools in Norway and Iceland

Detailed knowledge about physical activity (PA) in both school and leisure time is of great importance in order to promote children’s health. This ► article by Bjørg Oddrun Hallås, Torunn Herfindal… [meira]

Physical Activity of 11–12 Year Old Pupils in Two Schools in Norway  and Iceland Fótleggir drengs á hlaupum í íþróttasal.

Brot úr starfi Brúarásskóla: Hver og einn er einstakur

Í ► grein Stefaníu Malenar Stefánsdóttur segir frá áhugaverðu skólastarfi í fámennum skóla Fljótsdalshéraði. Brúarásskóli hefur vakið athygli fyrir frjótt og skapandi skólastarf og… [meira]

Brot úr starfi Brúarásskóla: Hver og einn er einstakur Krakkar í Brúarásskóla að steikja pylsur á opnum eldi.

Verkfæri þjóðminninga: Tyrkjaránið í skólabókunum – Fyrri hluti

Í þessari ► fyrri grein Þorsteins Helgasonar um verkfæri þjóðminninga segir frá því hvernig fjallað er um Tyrkjaránið skólabókum fram yfir miðja tuttugustu öld. Kennslubækur í skólum… [meira]

Verkfæri þjóðminninga: Tyrkjaránið í skólabókunum – Fyrri hluti Tyrkjaránið - Þröstur Magnússon teiknaði í Íslandssögu Þorleifs Bjarnasonar.

Reynsla nemenda í Verkmenntaskólanum á Akureyri af þróunarverkefni um stutta starfsnámsbraut

Í þessari ► grein Hjalta Jóns Sveinssonar og Rúnars Sigþórssonar er fjallað um tilraunaverkefni sem miðaði að því að koma á fót stuttri starfsnámsbraut innan Almennrar brautar við Verkmenntaskólann… [meira]

Reynsla nemenda í Verkmenntaskólanum á Akureyri af þróunarverkefni um stutta starfsnámsbraut Reynsla nemenda í Verkmenntaskólanum á Akureyri af þróunarverkefni um stutta starfsnámsbraut

Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna: Þróun íþróttaþátttöku og greining á félagslegum áhrifaþáttum

Frá og með seinni hluta tuttugustu aldar hefur íþróttaþátttaka vaxið það ört að fræðimenn hafa talað um „íþróttavæðingu samfélagsins“. Þessi aukna þátttaka á ekki síst við… [meira]

Íþróttaþátttaka  íslenskra ungmenna: Þróun íþróttaþátttöku og greining á félagslegum  áhrifaþáttum Drengir og þjálfarar

Undirbúningur framhaldsskólanemenda fyrir notkun ensku í háskólanámi

Í þessari ► grein Gerðar Guðmundsdóttur og Birnu Arnbjörnsdóttur er varpað ljósi á ákveðið misræmi sem myndast hefur milli opinberrar stefnu í kennslu ensku og breyttrar stöðu ensku… [meira]

Undirbúningur framhaldsskólanemenda fyrir notkun ensku í háskólanámi Háskólanemar á Menntavísindasviði

Kyngervi, hörundslitur, fötlun og stétt í kvikmyndinni <em>Intouchables</em>

Samhengi menningar og fötlunar er áhugavert viðfangsefni og með því að skoða mismunandi menningarafurðir er hægt að fá vísbendingar um mismunandi gildi og viðmið samfélaga. Leiknar kvikmyndir… [meira]

Kyngervi, hörundslitur, fötlun og stétt  í kvikmyndinni <em>Intouchables</em> Driss og Philippe í Intouchables

Sýn stjórnenda framhaldsskóla á nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í námskrárfræðilegu ljósi

Í rannsókn og ► grein Svanborgar R. Jónsdóttur, Meyvants Þórólfssonar, Jóhönnu Karlsdóttur og Gunnars E. Finnbogasonar er rætt um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í framhaldsskóla í ljósi… [meira]

Sýn stjórnenda framhaldsskóla á nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í námskrárfræðilegu ljósi Stúlkur í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Special Issue 2014 – Diversity in Education: Teachers and Learners

Netla – Online Journal on Pedagogy and Education or simply Netla (e. Nettle) was founded in 2002 and is published by the School of Education at the University of Iceland. This particular issue, ► Netla… [meira]

Special Issue 2014 – Diversity in Education: Teachers and Learners Ölduselsskóli - Samsett mynd af nemendum eftir nemendur - TH

Designing for a childhood focusing on conservation and sustainability

In this ► article by Svanborg R. Jónsdóttir and Julie Davis the authors present the development of a project that combines the environment of the Lone Pine Koala and wildlife sanctuary, a children’s… [meira]

Designing for a childhood focusing on conservation and sustainability Koala-björn í Lone Pine, Ástralíu.
Ölduselsskóli - Samsett mynd af nemendum eftir nemendur - TH

Special Issue 2014 – Diversity in Education: Teachers and Learners

Netla – Online Journal on Pedagogy and Education or simply Netla (e. Nettle) was founded in 2002 and is published by the School of Education at the University of Iceland. This particular issue, ► Netla – Online Journal on Pedagogy and Education: Special Issue 2014 – Diversity in Education: Teachers and Learners, is published in [...]

Koala-björn í Lone Pine, Ástralíu.

Designing for a childhood focusing on conservation and sustainability

In this ► article by Svanborg R. Jónsdóttir and Julie Davis the authors present the development of a project that combines the environment of the Lone Pine Koala and wildlife sanctuary, a children’s day care centre and aims of sustainability. The first author, visiting the site from Iceland, was introduced to the project by the [...]

Student demands and thematic learning at the University College of Education in Iceland in 1978

In the second half of the twentieth century teacher training in many Western countries was upgraded from secondary school to university level, sometimes through mergers. In 1971 teacher training at the Iceland College of Education, established in 1907, was upgraded by law to university level. For a few years the new University College of Education [...]

Stúlkur í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Sýn stjórnenda framhaldsskóla á nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í námskrárfræðilegu ljósi

Í rannsókn og ► grein Svanborgar R. Jónsdóttur, Meyvants Þórólfssonar, Jóhönnu Karlsdóttur og Gunnars E. Finnbogasonar er rætt um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í framhaldsskóla í ljósi af viðhorfum skólastjóra og námskrárfræðum. Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt (NFM) hefur verið kynnt sem menntun er þjónar efnahagslegum þörfum samfélagsins en á seinni árum einnig sem menntun sem getur eflt [...]

Háskólanemar á Menntavísindasviði

Undirbúningur framhaldsskólanemenda fyrir notkun ensku í háskólanámi

Í þessari ► grein Gerðar Guðmundsdóttur og Birnu Arnbjörnsdóttur er varpað ljósi á ákveðið misræmi sem myndast hefur milli opinberrar stefnu í kennslu ensku og breyttrar stöðu ensku í íslensku málumhverfi. Rýnt er í nýlegar rannsóknir á stöðu ensku á Íslandi, á viðhorfum íslenskra nemenda til gagnsemi enskunáms í framhaldsskóla og viðhorfum nemenda í Háskóla [...]

Driss og Philippe í Intouchables

Kyngervi, hörundslitur, fötlun og stétt í kvikmyndinni Intouchables

Samhengi menningar og fötlunar er áhugavert viðfangsefni og með því að skoða mismunandi menningarafurðir er hægt að fá vísbendingar um mismunandi gildi og viðmið samfélaga. Leiknar kvikmyndir eru dæmi um slíka menningarafurð, geta gefið vísbendingar um tíðarandann og haft áhrif á viðhorf almennings. Í ► grein Kristínar Björnsdóttur og Kristínar Stellu L’orange er rýnt í [...]

Netnotkun íslenskra ungmenna og mörk sem foreldrar setja þeim um netnotkun

Netnotkun hefur aukist mikið síðasta áratuginn og er orðin stór hluti af daglegu lífi margra, einnig ungmenna. Tækniþróun hefur leitt til þess að komast má á Netið næstum hvar og hvenær sem er. Í þessari ► grein Hjördísar Sigursteinsdóttur, Evu Halapi og Kjartan Ólafssonarer skýrt frá niðurstöðum rannsóknar á netnotkun ungmenna í 9. og 10. [...]

Drengir og þjálfarar

Íþróttaþátttaka íslenskra ungmenna: Þróun íþróttaþátttöku og greining á félagslegum áhrifaþáttum

Frá og með seinni hluta tuttugustu aldar hefur íþróttaþátttaka vaxið það ört að fræðimenn hafa talað um „íþróttavæðingu samfélagsins“. Þessi aukna þátttaka á ekki síst við í íþróttum barna og ungmenna, sem eru í dag stærstur hluti þátttakenda í skipulögðu íþróttastarfi. Ástæður almennrar þátttöku ungs fólks í skipulögðu íþróttastarfi má að einhverju leyti rekja til [...]

Single-parent immigrant families in Iceland: Lives and educational experiences of their children

This ► article by Fuhui Chen and Hanna Ragnarsdóttir recites a study which was aimed to explore what situations immigrant single-parent families face in Iceland, their process of integration into Icelandic society and the educational experiences of their children. This is a qualitative interview study where 11 participants were recruited through a purposive sampling strategy. [...]

Suða - Sótt af vef VMA

Reynsla nemenda í Verkmenntaskólanum á Akureyri af þróunarverkefni um stutta starfsnámsbraut

Í þessari ► grein Hjalta Jóns Sveinssonar og Rúnars Sigþórssonar er fjallað um tilraunaverkefni sem miðaði að því að koma á fót stuttri starfsnámsbraut innan Almennrar brautar við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) skólaárin 2011–2012 og 2012–2013. Markmið greinarinnar er að lýsa tilraunaverkefninu og greina frá reynslunni af því frá sjónarhóli nemendanna sem tóku þátt í [...]

Tyrkjaránið - Þröstur Magnússon teiknaði í Íslandssögu Þorleifs Bjarnasonar.

Verkfæri þjóðminninga: Tyrkjaránið í skólabókunum – Fyrri hluti

Í þessari ► fyrri grein Þorsteins Helgasonar um verkfæri þjóðminninga segir frá því hvernig fjallað er um Tyrkjaránið skólabókum fram yfir miðja tuttugustu öld. Kennslubækur í skólum og önnur námsgögn eru hagnýtt tæki í höndum kennara og nemenda en þær, ekki síst sögukennslubækur, eru einnig vitnisburður um viðhorf í samfélagi hvers tíma vegna stöðu sinnar [...]

Krakkar í Brúarásskóla að steikja pylsur á opnum eldi.

Brot úr starfi Brúarásskóla: Hver og einn er einstakur

Í ► grein Stefaníu Malenar Stefánsdóttur segir frá áhugaverðu skólastarfi í fámennum skóla Fljótsdalshéraði. Brúarásskóli hefur vakið athygli fyrir frjótt og skapandi skólastarf og var valinn Nýsköpunarskóli ársins í flokki minni skóla árin 2012 og 2013. Útikennsla er fastur liður í starfinu, tvær útikennslustofur eru við skólann og ein kennsluvika í hverjum mánuði er útikennsluvika. [...]

Af Háskólatorgi - Brot úr mynd af vef Háskóla Íslands

Fræðilegar spennubókmenntir: Ritdómur um Lífsfyllingu: Nám á fullorðinsárum

Í ► ritfregn og dómi Guðmundar Sæmundssonar segir frá nýrri bók um nám á fullorðinsárum. Höfundur er Kristín Aðalsteinsdóttir prófessor við Háskólann á Akureyri. Mér fannst þetta forvitnilegt efni enda var ég sjálfur einn þessara nemenda og hafði hugsað mér að líta í hana við og við og sjá hvort ekki mætti eitthvað á henni [...]

Fótleggir drengs á hlaupum í íþróttasal.

Physical Activity of 11–12 Year Old Pupils in Two Schools in Norway and Iceland

Detailed knowledge about physical activity (PA) in both school and leisure time is of great importance in order to promote children’s health. This ► article by Bjørg Oddrun Hallås, Torunn Herfindal and Hege Wergedahl gives an account of a study designed to investigate and compare the PA levels of sixth-grade pupils, 11–12 years of age, [...]

Börn í leikskóla - Veggmyndir

Kynjaðar væntingar til kvenna og karla í tveimur leikskólum

Í ► grein Laufeyjar Axelsdóttur og Gyðu Margrétar Pétursdóttur er fjallað um konur og karla sem starfa við uppeldi og kennslu í tveimur leikskólum á Íslandi. Lögð er áhersla á að skoða hvernig hugmyndir um karlmennsku og kvenleika hafa áhrif á vinnubrögð þeirra og viðhorf og væntingar sem þau mæta í starfi. Ætlunin er að [...]

Krakkar á gangi með skóla.

Gildi og áherslur skólastjóra í grunnskólum í Reykjavík

► Grein Birnu Sigurjónsdóttur og Barkar Hansen lýsir rannsókn þar sem byggt er á viðtölum við skólastjóra í 22 grunnskólum í Reykjavík. Viðtölin voru tekin þegar heildarmat á skólunum fór fram. Markmiðið var að draga fram hvernig skólastjórar líta á hlutverk sitt sem faglegir leiðtogar í skólastarfi, greina áherslur þeirra í starfi og gildi sem [...]

Unglingar í myndmennt - TH

Sérrit 2013 – Fagið og fræðin

► Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2013 – Fagið og fræðin er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og lýtur sérstakri ritstjórn. Greinar í sérritinu eru 6 talsins eftir 14 höfunda og allar ritrýndar. ► Sjá nánar

Unglingar með kennara í textílmennt - TH

Sérrit 2013 – Rannsóknir og skólastarf

► Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2013 – Rannsóknir og skólastarf er gefið út á vegum Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og lýtur sérstakri ritstjórn. Greinar í sérritinu eru 7 talsins eftir 14 höfunda og allar ritrýndar. ► Sjá nánar

Fótboltaguttar við Glerárskóla - TH

Hvílík snilld! Íslenskt íþróttamálfar í fjölmiðlum

► Grein Guðmundar Sæmundssonar og Sigurðar Konráðssonar segir frá rannsókn á málfari í umfjöllun fjölmiðlafólks um íþróttir. Mikill fjöldi ungs fólk fylgist með og/eða tekur þátt í skipulögðum íþróttum. Sé litið til umfjöllunar allra fjölmiðlategunda um íþróttir má gera ráð fyrir að málfar þeirra hafi veruleg áhrif á málfar ungs fólks eins og það birtist [...]

Bóklestur á ensku - Úr safni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

An English Academic Writing Course for Secondary Schools: A Pilot Study

Recent studies suggest that there is a dissonance between the focus of EFL in-struction in Icelandic secondary schools and the English needs of Icelandic students at university and in the work force (Anna Jeeves, 2013; Birna Arnbjörnsdóttir, 2011; Birna Arnbjörnsdóttir & Hafdís Ingvarsdóttir, 2010; Robert Berman, 2011). The results of these studies indicate an emphasis [...]

Kínamúrinn - Bjoern Kriewald - Wikimedi Commons

Fædd í Kína og á heima á Íslandi: Tvímenningarlegur heimur ættleiddra barna

► Grein Jórunnar Elídóttur fjallar um tvímenningarlegan heim ættleiddra barna. Börn sem ættleidd eru til Íslands erlendis frá koma frá mörgum þjóðlöndum og úr ólíkum áttum. Þau eiga aftur á móti sameiginlegt að alast upp án líffræðilegra foreldra og fjarri fyrri heimaslóðum. Talið er mikilvægt fyrir börnin að þau haldi nokkrum tengslum við upprunalandið, að [...]

Ísland - Eftir stúlku í Hlíðaskóla

Samskipti deildarstjóra í leikskóla við erlenda foreldra sem ekki tala íslensku

► Grein Önnu Lilju Sævarsdóttur, Önnu Elísu Hreiðarsdóttur og Hermínu Gunnþórsdóttur fjallar um foreldrasamstarf og fjölmenningu. Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð rík áhersla á foreldrasamstarf og jafnrétti. Deildarstjórar í leikskólum bera höfuðábyrgð á samvinnu sinnar deildar við foreldra og áhugavert þótti að greina reynslu þeirra af því samstarfi með tilliti til fjölmenningar og [...]

Menntaskólinn á Akureyri

Barátta Menntaskólans á Akureyri gegn nýmælum fræðslulaganna 1946

► Grein Helga Skúla Kjartanssonar fjallar um tilurð og sögu miðskóladeildar Menntaskólans á Akureyri (1948–1964). Um hana hefur áður verið ritað frá sjónarmiði stofnanasögu, bæði Menntaskólans og keppinautar hans, Gagnfræðaskóla Akureyrar, og þá mjög sem persónusögu skólastjórnendanna. Hér verður þess freistað að líta á atburði úr meiri fjarlægð, túlka hagsmuni skólanna tveggja og nemenda þeirra [...]

Nemar og kennarar við tölvur í Smiðju

An emerging research ethos 1998–2004: A case study from a merger in teacher education in Iceland

The aim of this case study and ► article by Allyson Macdonald is to identify factors that influenced the research culture and the emerging research ethos in the Iceland University of Education (IUE) during the years 1998–2004. The IUE was formed in 1998 when four organizations merged, only one of which had staff with a [...]