Væntingar og veruleiki: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi haustið 2003

Höfundar: Þuríður Jóhannsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir.

Hér er gerð grein fyrir rannsókn byggðri á heimsóknum í grunnskóla haustið 2003. Kennaranemar í fjarnámi gerðu vettvangsathuganir í kennslustundum þar sem verið var að nota upplýsinga- og samskiptatækni og tóku viðtöl við kennara um nýtingu hennar. Á grundvelli þeirra gagna er leitast við að meta hvort hægt sé að tala um að notkun tölvutækni hafi í för með sér breytta kennsluhætti.

Útgáfudagur: 30.12.2004

Væntingar og veruleiki: Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í nokkrum grunnskólum á Íslandi haustið 2003