Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D – athyglisbrest með (eða án) ofvirkni

Höfundur: Ágústa Elín Ingþórsdóttir.

Greinin byggir á lokaverkefni höfundar í MA-námi í uppeldis- og menntunarfræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Verkefnið fjallar um reynslu unglinga og fullorðinna af því að vera með einkenni athyglisbrests með (eða án) ofvirkni, æsku þeirra og uppvaxtarár, skólagöngu og framtíðarhorfur.

Útgáfudagur: 15.4.2007

Unglingar og fullorðið fólk með AD(H)D – athyglisbrest með (eða án) ofvirkni