Höfundur: Kristinn R. Sigurbergsson.
Í greininni er fjallað um athyglisbrest með ofvirkni, AMO. Lýst er leiðum til að móta atferli ofvirkra barna í skóla og möguleikum kennara til að laga kennslu sína að þörfum ofvirkra nemenda.
Útgáfudagur: 9.1.2002