Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir.
Greinin segir frá rannsókn á viðhorfum leikskólabarna til leikskóla og grunnskólans sem bíður þeirra. Byggt er á hópviðtölum við börnin þar sem börnin gera skýran greinarmun á starfsemi skóla á þessum tveimur skólastigum.
Útgáfudagur: 15.8.2003
Þegar bjallan hringir þá eigum við að fara inn: Viðhorf leikskólabarna til leik- og grunnskóla