Höfundar: Ingibjörg H. Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir.
Í rannsókn sem greinin lýsir er fjallað um framlag eldri borgara til samfélagsins og athygli beint að stuðningi afa og ömmu við afkomendur. Stuðningur eldri borgara á Íslandi við afkomendur sína virðist mikill og margþættur og má segja að þeir myndi stuðningsnet um fjölskyldur sínar.
Útgáfudagur: 30.12.2008
Það þarf þorp til að ala upp barn: Framlag eldri borgara til umönnunar barna á Íslandi