„Það kemur ekki til greina að fara til baka“: Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum

Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir.

Markmið verkefnisins sem hér er lýst er m.a. að gera nemendur ábyrgari fyrir námi sínu. Hefðbundnum kennslustundum hefur verið fækkað en þess í stað vinna nemendur samkvæmt einstaklingsbundinni áætlun í opnum vinnurýmum undir leiðsögn kennara.

Útgáfudagur: 20.9.2008

„Það kemur ekki til greina að fara til baka“: Sveigjanlegt námsumhverfi í Framhaldsskólanum á Laugum