„… það eru alltaf leiðir”: Tilraun til fjarkennslu með fjarfundabúnaði milli Grunnskólans á Hólmavík og Broddanesskóla í Kollafirði veturinn 1999–2000

Höfundur: Rúnar Sigþórsson.

Hér segir frá tilraun til fjarkennslu milli tveggja fámennra skóla. Meginmarkmiðið var að kanna hvort fjarkennsla með fjarfundabúnaði væri fær leið til að styrkja starf í fámennum grunnskólum með því að auka námsframboð, styrkja félagslega stöðu nemenda og bæta starfsaðstæður kennara.

Útgáfudagur: 29.12.2003

„… það eru alltaf leiðir”: Tilraun til fjarkennslu með fjarfundabúnaði milli Grunnskólans á Hólmavík og Broddanesskóla í Kollafirði veturinn 1999–2000