Það er eftir að byggja brú: Af viðhorfum enskukennara til tölvu- og upplýsingatækni

Höfundur: Gerður Guðmundsdóttir.

Hér segir frá rannsókn á viðhorfum þriggja enskukennara í framhaldsskóla til tölvu- og upplýsingatækni og reynslu þeirra af notkun tækninnar í kennslu. Athugunin varpar ljósi á mikilvægi þess að tillit sé tekið til sjónarmiða kennara þegar tölvutækni er innleidd í skólastarf.

Útgáfudagur: 15.10.2004

Það er eftir að byggja brú: Af viðhorfum enskukennara til tölvu- og upplýsingatækni