Höfundur: Svala Jónsdóttir.
Í greininni er fjallað um gildi teikniforrita í myndmenntarstarfi með börnum og lýst þeim möguleikum sem felast í teikniforritinu Kid Pix en það þykir henta vel ungum börnum. Tvær níu ára stúlkur og höfundur sjálfur gerðu ýmsar tilraunir um myndgerð í forritinu.
Útgáfudagur: 12.1.2002