Árangursrík leiðbeining á meistarastigi: Innsýn leiðbeinenda við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands

Höfundar: Eva Marín Hlynsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir. Leiðbeining lokaverkefna er veigamikill hluti af kennslu háskólakennara, hvort heldur sem eru verkefni á grunnstigi eða framhaldsstigi. Innan félagsvísinda þá eru meistararitgerðir oft mjög viðamiklar og byggja jafnvel á sjálfstæðum rannsóknum nemenda. Þrátt fyrir þetta er engin þjálfun í boði við Háskóla Íslands fyrir leiðbeinendur lokaverkefna á […]