Staða hinsegin nemenda í grunnskólum Kópavogs: Viðhorf og ábyrgð skólastjórnenda

Höfundar: Íris Björk Eysteinsdóttir og Íris Ellenberger. Markmið þessarar rannsóknar er að skilja hvernig staða hinsegin nemenda er í grunnskólum í Kópavogi og hvernig námsumhverfi þeirra er háttað. Niðurstöður gefa til kynna að skólastjórnendur í Kópavogi séu jákvæðir í garð hinsegin fólks og vilji gjarnan skapa jákvætt og öruggt skólaumhverfi fyrir hinsegin nemendur. Þó skortir […]