„Ég ætla ekki að láta þetta foreldri stjórna hvernig ég kenni“: Starfsaðstæður kennara sem sinna hinsegin fræðslu

Höfundar: Anna Mae Cathcart-Jones, Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger. Markmið þessarar rannsóknar er að öðlast innsýn í upplifanir kennara sem sinna hinsegin fræðslu gagnvart hinsegin bakslagi og hvort og þá hvernig það birtist þeim innan veggja skólans. Rannsóknin er eigindleg og aflað var gagna í gegnum fimm einstaklingsviðtöl og skrifleg svör 39 þátttakenda í […]