Mat á gæðum kennslu í hugsandi skólastofu í stærðfræði á framhaldsskólastigi: Rýnt í kennslu framhaldsskólakennara

Höfundar: Eyþór Eiríksson og Jóhann Örn Sigurjónsson. Hugsandi skólastofa (e. thinking classroom) er kennslunálgun sem snýst um að skapa rými þar sem nemendur vinna saman að verkefnum sem eru hönnuð til að styðja nemendur við að öðlast skilning á nýjum hugtökum og hugmyndum með samræðum. Í þessari rannsókn var fylgst með kennslu eins stærðfræðikennara í íslenskum […]