„Þetta snýst auðvitað alltaf um að búa til kúltúrinn“: Þátttaka foreldra í foreldrafræðslu í leik- og grunnskólum

Höfundar: Guðbjörg Fjóla Hannesdóttir, Lóa Guðrún Gísladóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir. Greinin fjallar um mikilvægi foreldrafræðslu í leik- og grunnskólum og hvernig slík fræðsla getur styrkt foreldra í uppeldishlutverki sínu, aukið farsæld barna og stuðlað að betri tengslum milli skóla og heimila. Rannsóknin byggir á þróunarverkefninu Föruneyti barna, sem var unnið í samstarfi við leik- […]