Höfundur: Guðrún Helgadóttir.
Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af ofgnótt myndmáls og sjónrænu áreiti.
Útgáfudagur: 1.12.2008