Höfundar: Guðmundur Ó. Ásmundsson, Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson.
Í greininni er fjallað um hugmyndir skólanefnda á Íslandi um völd sín og áhrif og mat skólastjóra á þeim völdum. Rætt er um áhrif valddreifingar á stjórnkerfi grunnskóla víða um heim, horft til skólanefnda í nokkrum löndum og greint frá niðurstöðum úr eigindlegri rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við formenn skólanefnda og skólastjóra í fjórum sveitarfélögum.
Útgáfudagur: 1.12.2008
Stjórnskipulag grunnskóla: Hugmyndir skólanefnda um völd sín og áhrif