Höfundur: Steinunn Inga Óttarsdóttir.
Í greininni segir frá vinnu og niðurstöðum vinnuhóps sem menntamálaráðherra skipaði í ársbyrjun 2005 til að endurskoða námskrá grunn- og framhaldsskóla í íslensku með tilliti til styttingar náms til stúdentsprófs.
Útgáfudagur: 19.12.2005