Starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun

Höfundar: Guðrún V. Stefánsdóttir og Vilborg Jóhannsdóttir.

Greinin fjallar um starfstengt diplómunám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fyrir fólk með þroskahömlun. Niðurstaða þeirra er m.a. að nemendur og aðstandendur hafi verið ánægðir með námið og að það hafi aukið þátttakendum sjálfstæði, sjálfsvirðingu og sjálfsöryggi.

Útgáfudagur: 29.9.2011

Lesa grein