Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund

Höfundur: Hafþór Guðjónsson.

Hér er lýst starfendarannsóknum við Menntaskólann við Sund. Höfundur ræðir skilgreiningar á starfendarannsóknum, segir frá áströlsku skólaþróunarverkefni og greinir frá starfendarannsóknum kennara og stjórnenda í Menntaskólanum við Sund.

Útgáfudagur: 4.4.2008

Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund