Språk och symboler: Um námskröfur í stærðfræði á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð

Höfundur: M. Allyson Macdonald.

Í greininni eru bornar saman námskröfur í stærðfræði í grunnskóla og framhaldsskóla í þremur löndum. Litið er áherslur í greininni og þann tíma sem varið er til hennar á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð. Úttektin tengist vinnuhópi menntamálaráðuneytisins um styttingu námstíma til stúdentsprófs.

Útgáfudagur: 15.3.2003

Språk och symboler: Um námskröfur í stærðfræði á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð