Höfundur: Ástríður Stefánsdóttir.
Hér er lagt út af sögunni um miskunnsama Samverjann til að varpa ljósi á hugtökin sjálfræði, virðingu og samskipti. Siðferðileg sýn á mennskuna er grundvöllur virðingar okkar fyrir öðrum og hætt er við blindu á mennsku einstaklinga í jaðarhópum.
Útgáfudagur: 31.5.2006
Siðfræði, virðing og samskipti: Hugleiðingar um siðferðilegt innsæi