Höfundur: Guðrún V. Stefánsdóttir.
Greinin segir frá samvinnurannsókn sem höfundur vann í nánu samstarfi við fjórar konur með þroskahömlun. Samstarfið var nánara en oftast er í hefðbundnum rannsóknum. Höfundur segir frá samstarfinu og varpar ljósi á þýðingu þess fyrir rannsakanda og þátttakendur.
Útgáfudagur: 15.7.2010