Samstarf atvinnulífs og skóla: Grein Ólafs Páls Jónssonar svarað

Höfundur: Þorsteinn Hilmarsson.

Hér er brugðist við grein Ólafs Páls Jónssonar um að hafna beri boði Landsvirkjunar til samkeppni. Rætt er um samstarf atvinnulífs og skóla, rökum Ólafs Páls andmælt og þeirri afstöðu lýst að inntak keppninnar eigi að meta eftir gæðum. Bent er á að forseti Íslands hafi jafnan lagt hornstein að virkjunum.

Útgáfudagur: 4.10.2005

Samstarf atvinnulífs og skóla: Grein Ólafs Páls Jónssonar svarað