Ruslakista eða raunhæf menntun? Viðhorf skólastjórnenda og kennara til lífsleikni í grunnskólum

Höfundur: Aldís Yngvadóttir.

Niðurstöður rannsóknar á kennslu og viðhorfum skólastjórnenda og kennara til lífsleikni í grunnskólum benda til þess að lífsleikni sé kennd að lágmarki eina stund í viku í hverjum árgangi í allflestum skólum og að talsverð breidd sé í notkun námsefnis. Minnihluti skóla virðist gera lífsleikniáætlun en viðhorf kennara og skólastjórnenda til lífsleikni og námskrár eru mjög jákvæð.

Útgáfudagur: 31.12.2010

Lesa grein