Höfundar: Sigurborg Sturludóttir og Jóhanna Einarsdóttir.
Í þessari rannsókn var könnuð upplifun og reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna og þær breytingar sem grunnskólabyrjunin hafði á fjölskylduna. Enn fremur var athugað hvort samskiptin við leikskóla og grunnskóla, breyttust á þessum tímamótum.
Útgáfudagur: 30.12.2008