Reikningsbók Eiríks Briem

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir.

Áhrifa kennslubókar sr. Eiríks Briem í reikningi gætti allan síðasta þriðjung nítjándu aldar og fram á tuttugustu öld. Á því tímabili urðu miklar þjóðfélagsbreytingar á Íslandi. Athugun á verkefnum bókarinnar bregður upp áhugaverðum þjóðlífsmyndum af viðskiptaháttum bænda og kaupmanna og sígandi breytingum á búsetu og högum landsmanna.

Útgáfudagur: 31.12.2010

Lesa grein